Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 15
LÆKNAB LAÐIÐ 4i einu lunga í annaö, meö nokkru millibili, óverulegar stethoscopisk- ar breytingar, ekki tak eöa rySlit- aSur uppgangur, ekki pneumo- kokkar i uppgangi, leucopenia meö eölilegri skiftingu hvítra blóS- koirna, bátt sökk. Ma'Öurinn var allþungt haldinn, þó hiti væri ekki mjög hár, nokkuð andstuttur en ekki cyanotiskur. Hiti var i byrj- un hár, lækkaöi eftir nokkra daga, hækkaöi svo aftur samfara nýjum bólgubreytingum i lungum, og bélzt í allt í rúmlega einn mánuS. Sulfonamid-lyf voru reynd oftar en einu sinni án árangurs, en uku mjög á vanlíöan sjúklingsins. Hann náöi sér fullkomlega eftir hálfan annan mánuö frá byrjun veikinnar meö symptomatiskri meöferö. Röntgen- breytingar i lungum voru eins og meöfylgjandi myndir sýna: Plasma þessa sjúklings agglu- tineraöi mannablóökorn meö þeirri aöferö sem fyr er sagt frá í þynn- ingunni %q. Vegna þessa og gangs sjúkdómsins er freistandi aö draga sjúklinginn í dilkinn „atypisk pneumonia" (virus pneumonia). Veröur því aö telja mjög líklegt, aö þessar tegundir lungnabólgu séu til hér á landi, og þykist annar okk- ar, sem þetta rita, hafa séö all- marga sjúklinga hér í bænum, eink- um siöari hluta vetrar 1942, meö samskonar sjúkdómsmynd. Má vera aö allmikið sé um þessar lungnabólgur bér á landi. Okkur hefir því þótt rétt aö vekja athygli á sjúkdóminum, eink- um vegna þess, aö nauösynlegt er aö greina hann frá venjulegri lungnabólgu, þar eö sulfonamid- 1. mynd. Tekin 16/7 '43 (1. dagur á sjúkrahúsi. 13. sjúkdómsdagur). Þéttur skuggi á miöju hægra lunga. Process er sumpart bundinn viö jileura interlobaris. Basalt vinstra megjn einnig smá bólgu blettir.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.