Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 21
LÆKNAB LAÐ IÐ 47 Úr erlendum læknaritum. Hreinar hendur. Allir vita aö húðin er dásamleg vörn gegn alls- konár meiöslum og áverkum, seig og teygjanleg likt og togleSur og þó gengur vatn, vatnsgufa og ým- is önnur efni gegn um hana, sem líkaminn þarf aS losa sig við. Jafnframt er hún þó svo þétt, að yfirleitt komast sýklar ekki gegn um hana. ViS þetta bætist aS þekj- an, sem slitiS lendir á, endurnýj- ast sífellt og aS því skapi örar sem slitiS er meira. Þá er þaS ekki þýS- ingarlítiS aS bornefniS, keratíniS, í yztu þekjufrumunum, þolir furSu vel áhrif flestra annara efna, bæSi súrra og lútarkenndra, sérstaklega ef húSfitan fær aS njóta sín. En húSin starfar einnig margt annaS. Hún er margbrotiS skyn- færi, ræSur miklu um líkamshitann o. fl. Hinu hefir veriS lítt á lofti haldiS, að hún dTepur einnig sýkla og sníkla. Colebrook fann (1930) aS svo var þetta um festarsýkla (streptococci), og þaS var ekki aSeins þurrkur og birtan, sem drap sýklana, heldur virtist þaS vera húSin sjálf. Fitusýrur og sápur hörundsins drápu og sýkl- ana í prófglösum (in vitro). Um ýmsa aSra (gram-neikvæSa) sýkla og snikla kom þaS í ljós, aS húS- hreinsunin gekk greiSast er hör- undiS var hreint og fitulítið. Sum- ir hafa haldiS aS hörundssúrinn ætti mestan þátt í sýkladrápinu, en hann kvaS vera mestur í beru hörundi. Svo er sagt, aS þessi sjálfhreins- un húSarinnar nái ekki til hrúgu- sýkla (staphylococca), og vantar þá mikiS á aS hreinsunin sé full- komin, enda finnst ætíS fjökli sýkla á hörundinu. (Lancet 4. júli ’42). G. H. Arfgengi syfilis. ÞaS er almennt haldiS, aS syfilis erfist aSeins í annan liS. Þó halda sumir aS hún geti og erfst í 3. liS, aS barna1>örn geti fæSst sjúk. D. Nabarro birti t. d. skýrslu (1933) um 16 fjöl- skyldur meS syfilis í 3. liS og auk þess 6 fjölskyldur, sem voru sennilega eins á vegi staddar. Fá- gætt mun þetta þó vera. (Lancet 25/7 ’42) G. H. — MeSal annara orSa: Hver getur fundiS heppilegt íslenzkt heiti á syfilis? „Sárasótt" á ekki viS. Sársótt væri skárra. „Skítur" og „fransós“ eru heldur ekki not- hæf. G. H. Liðagigt, þrifaefni (vitamin) og kirtlavakar (bormon). AS sjálf- sögSu hafa menn reynt aS lækna gigt meS þessum nýju læknislyfj- um, en aS áliti R. H. Freibergs hefir þaS ekki tekizt. Hann hefir reynt þetta á fjölda sjúklinga og niSurstaSan var sú, aS hvorki þrifaefni né vakar hefSu áhrif á gigtina, nema sjúklingurinn þjáS- ist beinlínis af skorti á þessum efnum, auk gigtarinnar. ÞaS hefir þá helzt veriS aS tala um D-þrifa- efni. (J.A.M.A. % '42). Eg nefni hér vitamin þrifaefni, því aS þrif manna eru mjög undir þeim komin og hormon vaka. Ferment kalla eg kljúfa. G. H. Kláði. Hreinsun fata. Eftir ensk- um rannsóknum gerist þess ekki þörf aS dauShreinsa föt kláSa- sjúklinga, ef benzyl benzoat eSa brennisteinn er notaS viS lækn- inguna. Miklu meiru varSar aS lækna heimilismenn sjúkl. eSa þá, sem hafa sýkt hann. (Lancet 27. febr. ’43).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.