Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.09.1943, Blaðsíða 16
42 L Æ KNABLADIÐ 2. mynd. Tekin 22/7 (viku síðar en 1. mynd). Allþéttur skuggi yfir ofanveröu hægra lunga, stærri og þéttari en við fyrri skoöun. Breyt- ingarnar í vinstra lunga eru aftur horfnar. lyfin verka gerólikt á þessa sjúk- dóma. Við þökkum próf. Jóni Hj. Sigurössyni fyrir leyfi til aö segja hér frá nefndum sjúkl., og stairfsliði Röntgendeildar Landspítalans fyrir aöátofi við útbúnaS mynda,.er grein- inni fylgja. H e i m i 1 d i r: i. Y. Kneeland Jr. H. F. Smetana Current bronchopneumonia of unusual character and undeter- mined etiology. Bull. Jobns Iiopkins Hosp. 67, 229—267, 1940. 2. W. T. Longcope Bronchopneumonia of unknown etiology. Bull. Johns Hopkins Hosp. 67, 268—305, 1940. 3. W. B. Daniels Bronchopneumonia of unknown etiology in a girls scool. Am. J. Med. 203, 263-276, 1942. 4. H. A. Iverson An epidemic of acute respira- tory disease associated with atypical pneumonia. Bull. Johns Hopkins Hosp. 72, 89—100, 1943.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.