Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1946, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.08.1946, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1U9 ta ferð við lionum. Fræðilega er mögulegt að próthrombínmagn- ið sé minna en eðlilega í berlcla- veilci í þörmum, en þetta hefir eklci verið rannsakað ennþá. Toxislc próthrombínþverrun í blóði hefir komið fyrir eftir langvarandi salicylnotkun í stórum skömmtum, og eins eft- ir efni, sem notuð eru til að koma í veg fvrir hlóðstorku- myndun í æðum t. d. heparin og dicumarol. Þessi próthrom- bínskortur batnar eftir mjög stóra K-vítamínskammta. í þessum fvrirlestri liefi eg leitast við að gefa yffrlit vfir sögu K-vítamínsins, áhrif þess og notlcun til lækninga. Hve mikla þýðingu fundur þessa vítamins hefir haft, sézt m. a. á því, að þeim Dam og Doisy voru veitt Nóhelsverðlaunin á siðast- liðnu ári. Eftir að Dam liafði leitt rök að því að þetta vítamin var til í náttúrunni, hófust um- svifamiklar rannsóknir viðs- vegar um lieim, og liafa þær leilt til þess, að ýmis atriði i olclcar visindum, sem áður voru ráðgátur, eru nú slcýrð til fulln- ustu. Og auk þess hefir K-víta- mínmeðferðin gerbreytt bata- horfum í fleirum en einum sjúkdómi. Við getum eklci telcið þessu þegjandi. Við verðum að taka K-vítamínið í olclcar þjónustu, og byrjum auðvitað á hörnun- um. Heimildarrit: Eddy, W. II. og Dalldorf, G.: The Avitaminoses, 3. Ed., Baltimore 1944. Óskar Þórðarson: Undersögelser over prothrombin lios sunde og syge, Aarhus 1941. Rosenberg, H. R.: Chemistry and Physiology of tlie Vitamins, New York 1945. Höntgeii- diagiftostik. dr. Gunnlaugs Claessen er nú lcomin út í 2. útgáfu og liefir dr. Claessen sýnt Læknablaðinu þá vinsemd, að senda því bókina. I. útg. kom út fyrir 5 árum, en seldist upp og hefir nú elclci fengizt í nál. 2 ár. í formála að 2. útg. getur höf. þess, að bætt hafi verið við í myndakost bókarinnar mynd- um af diskusprolaps, kastlosi í mjöðm, foto-röntgenmynd af lungum og áhöldum, sem not- uð eru við þá myndatöku, ennfr. sneiðmynd (planigarfi) af lung- um og liðriti (arthografi). Auk þess eru víða gerðar smávegis breytingar í texta. Bókin fæst nú hér i bóka- verzlunum. Ó. G.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.