Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1946, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.08.1946, Blaðsíða 22
112 LÆKNABLAÐIÐ Som Præmie for den bedste, til Bel0nning værdig fundne Besvarelse, udsættes et Bel0b af 5000 Kr. Det paahviler For- fatteren ved Hjælp af dette Be- l0b at trykke og offentligg0re Afhandlingen snarest muligt, efter at Bed0mmelsen er fal- det. I Konkurrencen kan mand- lige Læger og mandlige læge- videnskabclige Studerende fra Danmark, Norge, Sverige, Fin- land og Island deltage. Besvar- elsen kan affattes pa_a det danske eller norske eller svenske sprog. Besvarelserne indsendes til det lægcvidenska- belige Fakultet ved Iv0ben- havns Universitet, Frue Plads, Iv0benhavn K, inden den 1. Sep- tember 1948. Besvarelserne maa ikke forsvnes med Navn, men derimod med et Mærke, og skal være lcdsaget af en luk- ket Konvolut, forsynet med samme Mærke som Afhandlin- gen og indeholdende Forfatte- rens Navn, Stilling og Bopæl. DET LÆGEVIDENSKABELIGE FA- IvULTET VED K0BENHAVNS UNI- VERSITET, den 12. Juli 1946. P. F. V. H. C. A. Imsscii, h. a. dec. Leiðrétting. Hr. ritstjóri Læknablaðsins: Eg leyfi mér hér með að biðja yð- ur að birta eftirfarandi leiðréttingu á grein minni Tveir tetanusar i Lbl. 1946, 1.—2. tbl. Þar stendur á bls. 30: Vér læknar hér i Eyjum höfum því tekið það til bragðs, að gefa varnar- (prophylactic) innspýtingu af tetanus toxoid öllum þeim o. s. frv. Þarna á auðvitað að standa tet- anus antitoxin (prophylactic dose, l, 500 units, Lederle). Tetanus toxoidið höfum við ekki notað liér, svo að eg skil ekki hvern- ig þessi villa gat komizt inn i grein- arkornið, en á hinn bóginn var mér kunnugt um, að ameríski herinn not- aði toxoid, eins og siðar getur um, en það cr notað til að framkalla „aktivl“ langvarandi ónæmi, sem kemur mjög liregt (nær hámarki eftir ca. 3—5 mán.), svo að nota verður samt antitoxinið propliylactiskt, a. m. k. á mcðan ónæmið er að ná há- marki, og siðar, ef það dofnar, en einmitt þá kvað vera rétt að gefa toxoidið eftir áverka á „aktift“ bólu- settu fólki, til að liressa upp á ó- næmið, og hefir það þá mjög fljót- virk áhrif. Slíkar bólusetningar liafa, mér vitanlega, ekki farið fram svo ncinu nemi liér á innlendum mönn- um, svo að nota ber antitoxinið enn sem fyrr. Vestm.eyjum, 13./7. 1946. E. Guttormsson. Afgreiðsla og innheimta Laeknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavik. Sími 1640. Pósthólf 570. FélagsprentsmiÖjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.