Læknablaðið - 15.10.1947, Page 8
82
L Æ K N A B L A Ð I Ð
miklu sótt, skrifaði eg lijá mér,
þegar er hún var um garð geng-
in, í febr. 1907.
Hinn 7. nóv. 1906 varð veik-
innar fyrst vart, upp á Lauga-
vegi. Þ. 20. sama mánaðar voru
20 manns orðnir veikir, niður
um Skuggahverfið.
Vatnsbólin liér í bænum voru
fá og strjál. Fyrir ofan læk
(Lækjargötu) var ekki um önn-
ur að gera en Bakarapóstinn
við Bernböftsbakarí, Skálholts-
lindina, norðan undir Barna-
skólanum, neðan við Laufás-
veginn, Barónspóstinn ofan við
Laugaveginn, rétt austan við
þar sem nú er Laugavegur nr.
92, og svo Móakotslindin, ncðsl
við Vatnsstíginn. Var sæmilega
frá þessum vatnsbólum gengið.
Steinlímd hleðsla, timburþak
yfi r og vatnsdæla í (póstur).
Oll voru þessi vatnsból, nema
Móakotslindin, þannig sett, að
þau voru allfjarri húsum, svo
ekki vju mikil Iretta á nð skolp
eða annar óþverri rvnni að
þeim. Hvað Móakotslindina
snertir. þá voru peningsbús og
sálerni rétt austan við hana, of-
ar i liallanum og veitti ég því
athygli, þegar ég atbugaði
vatnsbólin, eftir að taugaveik-
in tók að magnast, að sprung-
ur voru miklar í brunnhleðsl-
unni.
Vakti ég nú máls á því við
héraðslækni, Steingrim Mattbí-
asson og landlækni, Guðmund
Björnsson, að þarna gæti \er-
ið upþspretta sóttarinnar, en
þeir töldu það ólíklegt, þetta
væri venjuleg haust-taugaveiki,
öllu niagnaðri þó en venjulega
gerðist.
Rétt var það, að undanfarin
ár hafði oft borið meir á tauga-
veiki að haustinu, um það bil,
sem búið var að taka upp úr
görðuin (garðáburðurinn var
venjulega tekinn úr salerna-
for). Stundum barst Iiún lika
með aðkomufólki, sem kom úr
kaupavinnu, einkanlega bar á
þvi, ineðan taugaveikin var
landlæg i Biskupstungum, en
það var að vísu nokkru seinna
en þetla, að taugaveikinnar i
Tungunum, eða öllu heldur frá
Skálholti, varð mest vart (sbr.
grein eftir mig í Læknabl. 1916,
nr. 10).
En nú var kominn ótti í bæj-
arbúa, er taugaveikissjúkling-
unum fjölgaði stöðugt, og skrif-
aði þá Steingrímurgrein í „Lög-
réttu“, þ. 25. nóv., og er aðal-
inniháldið tekið saman í lok
greinarinnar og hljóðar þann-
ig: „Jarðvegurinn í Reykjavík
er hér og hvar óhreinkaður af
taugaveikisbakterium, vegna
þess, bve salerni eru ófullnægj-
andi og hve illa er séð fyrir
útrýmingu saurinda. Bakteríur
geta með ýmsu móti borizt inn
í húsin og valdið veikinni. Þær
berast með vatninu og aftur á
sama liátt með ýmsum óhrein-
indum frá j arðveginun; kring-
um húsin.“