Læknablaðið - 15.10.1947, Síða 12
86
LÆKNABLAÐIÐ
Frá Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg.
Forstöðumaður: Próf. N. Dungal.
UM SLATURBOLU.
^flir j-^órarin
uemsson.
I.
Nú munu vera um 28 ár síö-
an próf. Guðmundur Magnús-
son ritaði fyrstur manna um
sjúkleika þann, er liann nefndi
granuloma, en sem meðal al-
mennings hefir hlotið nafnið
sláturbóla (Borgarfjörður) eða
slátursjúkdómur (Hornafjörð-
ur), hornasótt o. fl. Fvrir þann
tima hafa starfandi læknar á
Islandi ekki getið um kvilla
þennan, ef dæma má af skýrsl-
um þeim, sem prentaðar liafa
verið. Hinsvegar virðist sem
augu lækna hafi opnast fyrir
kvillanum eftir að G. M. gerði
grein fyrir honum og upp frá
því fóru þeir smámsaman að
geta hans í ársskýrslunum.
Ekki er þó ólíklegt að læknar
hafi almennt þurft að fást við
kvilla þennan áður. en annað
tveggja hafa þeir ekki þekkt
liann, eða ekki þótt hann um-
talsverður.
G. M. liefir þó fundizt ómaks-
ins vert að lýsa kvilla þessum
og þar með vakið aðra til íhug-
unar á honum og virðist sem
margir síðari tima læknar hafi
viljað feta i fóispor Iians, því
að margir hverjir eru að leita
orsaka sjúkleikans og geta sér
til um tildrög til smitunar.
Ef dæma mætti eftir árs-
skýrslum læknanna almennt,
virðist flest liníga að því, að
um smitun frá sauðfénaði sé
að ræða og þá sérstaklega frá
kindahornum. í því sambandi
er rétt að hugleiða, að venju-
lega er getið um, að sá sýkti
Iiafi orðið fyrir einhverju
Imjaski eða meiðsli og sýking-
in sprottið upp frá því. Af
skýrslunum verður þó ekki
hægt að gera sér ljóst, hve þró-
unartími kvillans er langur,
því að svo óljóst er greint frá
um smitunartíma eða live
langur timi leið frá því er menn
urðu fyrir hnjaski eða hand-
fjötluðu fénað til þess, er kvill-
ans varð fyrst vart.
Mér þykir hlýða að greina
hér litillega frá orsökum þeim,
sem nefndar eru í ársskýrslum
og taldar valdar að smitunum.
Nokkrir geta um að kvillinn
stafi af fjárbiti. (Hhsk. 1926 og
1933). Ennfremur er talið að ei
hafi þurft annað en að lirufla
sig á fjárhúskeng (Hbsk. 1938)
og 1940). Einn héraðslæknir