Læknablaðið - 15.10.1947, Síða 16
90
LÆKNABLAÐIí)
var ekki unnt að athuga lil hlít-
ar, þar sem viðbúnaður var
ekki nægilegur með egg, þegar
sjúkling bar að. Fósturdauði í
eggjunum varð strax á þriðja
degi eftir inndælinguna og við
athugun á eggliimnunum sást,
að um margskonar sýklasýk-
ingu var að ræða og verður
ekki sagt, hvort það stafaði af
ógætni við sáningu, eða frá
vessanum sjálfum. Þjrkir mér
það síðara sennilegra, því að
sá, sem sáði i eggin, liafði
nokkra æfingu við það.
Eins og sjá má af heilbrigð-
isskýrslunum, virðast sumir
læknar, og jafnvel flestir, ælla,
að menn þurfi að skeinasl af
kindahornum til þess að sýkj-
ast af þessum kvilla. Af þessu
þótti vert að athuga, hvort
nokkuð fyndist í sló honianna,
er eitthvað væri á að græða, þvi
að lítils er að vænla við að at-
liuga sjálft hornið, sem er eins
og' allir þekkja mjög hrufótt og
fullt af óhreinindum og því til-
valin gróðrarstía fvrir jarð-
vegsbakteriur.
Þann 13. okt. 1939 voru tek-
in 150 kindarhorn, frá Slátur-
félagi Suðurlands, af nýslátr-
uðu fé. Strax og hornin voru
flutt i Rannsóknastofuna voru
þau tekin og lögð í 2% karból-
vatn, þannig, að aðeins bláend-
inn á slónni var upp úr og þess
þannig gætl að karbólvatnið
kæmist ekki inn í hornið.
Hornin voru látin liggja þann-
ig í einn sólarhring, því næst
voru þau tekin og söguð þvert
yfir miðju með dauðhreinsaðri
sög. Sáð var síðan frá hverri
sló á margskonar æti, bæði við
venjulegan loflþrýsting og í
þynntu lofti. Ekki þótti ráðlegt
að hafa hitann í gróðurskápn-
um meiri en 26°C., þar sem
gera má ráð fyrir að hornahit-
inn sé nokkru lægri en líkams-
liiti kindarinnar.
Bakteriugróður var mikill
frá hverri sló í öllum gróður-
skálum við hæði loftskilyrðin.
Við smásjárathugun sást, að
um mjög margvíslegan gróð-
ur var að ræða alls staðar, en
mest bar þó á klasasýklum
(staphylococci).
Þessi rannsókn var síðar
endurtekin, þ. 17. okt. ’39,
þannig að ekki var sagað yfir
hornið, heldur var slónni náð
út með lagni, án þess að snert-
ing yrði á þeim hluta slóarinn-
ar sem sáð var frá. Vöxtur var
svipaður og fyr greinir, og sér-
greining sýklategundanna þótti
ekki tiltækileg.
Um svipað leyti og þetta fór
fram, bar að sjúkling, sem
hafði greinilegt granuloma i
greipinni við þumalfingur
liægri handar. Maðurinn (E.
S.) hafði um 10 daga skeið, að
því er hann mundi bezt, fund-
ið til kláðafiðrings og síðan
fór að bera á vessandi blöðru
og leiddi það til þess að hann
leitaði læknis. Hinn sýkti vefur