Læknablaðið - 15.10.1947, Page 18
92
LÆKNABLAÐIÐ
minnst skaddað, en mjög
margar leukocytur milli epi-
thelfrumanna. Pars papillar-
is corii er bólgin með mörg-
um leukócytum og fibro-
blöstum og viðum lympbu-
og blóðæðum.
Ekkert finnst, sem geti i
minnsta máta minnt á tele-
angiektatiskt granulom.“
í liöfuðatriðum ber þessari
lýsingu saman við mína, að því
undanteknu, að liöf. telur enga
líkingu með sláturbólu og tele-
angiektat. granuloma. (t. gr.).
Því fer víðs fjarri að mínum
dómi. Grundvallarbreytingarn-
ar virðast mjög svipaðar, og
tel ég alls ekki auðvelt að
greina þar á milli oft og einatt.
Knut Wolke gefur eftirfar-
andi vefjarlýsingu af t. gr.:
2. mynd.
Teleangiektat-
iskt granuloma.
„Granulomavefurinn er úr
ófullkomnum háræðum, fín-
gerðum bandvefsþráðum og
egglaga, hnattlaga eða spólu-
laga frumum, sem stundum
eru með útskotum. Bandvef-
urinn myndar stjörnulaga
bjálka, er skipta granuloma-
vefnum í afmarkaðar deild-
ir, svo að einskonar kafla-
skipting verður á vefnum. Á
einu leitinu myndar bandvef-
urinn þunnt lag undir yfir-
borðsþekjunni, á hinu leitinu
er bandvefurinn greinóttur.
— Yfirborðið er venjulega
(í 108 af 138 tilfellum), al-
veg eða að nokkru leyti fallið
af og með þykkra eða þynnra
fibrin-leukocytalagi yfir.
Undir sárinu og í nánd við
það er meir og minna af