Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1947, Page 19

Læknablaðið - 15.10.1947, Page 19
LÆKNABLAÐIÐ 93 3. mynd. Sláturbóla (granuloma). Hornlagið dottið af á kafla. Neðstu húðlögin sýna ofvöxt og sjást yfirhúðar- totur teygja sig ofan i svamp- kenndan granu- lations vefinn. bólgufrumum, aðeins í fáum tilfellum nær bólgan neðstu lögum granulomans. 9 tilfelli sýndu bólgu djúpt í vefinn. 83 tilfelli sýndu yfirborðs- bólgu. 46 tilfelli sýndu engin merki um bólgu. Með meiri stækkun sést á þeim svæðum, er innihalda báræðarnar, net af holrúm- um. Hér og þar umliverfis háræðarnar, sem sveipaðar eru endothellagi, liggja spólulaga, hnattlaga eða ó- reglulega lagaðar frumur — fibroblastar, angioblastar etc.“ Við samanburð á þessum lýs- ingum sjáum vér, að sjúkdóm- unum svipar mjög saman: Yf- irhúðin oft fallin af, ófullkomn- ar æðar og holrúm, bandvefur- inn eftir atvikum brevtilegur, bæði að magni og lögun, e.t.v. eftir staðsetningu sjúkdóm- anna. Bólgubreylingarnar mis- miklar, en jafnan einhverjar í öllum tilfellum, sem ég hefi séð við sláturbólu, og sam- kvæmt lýsingunni bjá Knut Wolke i % þeirra tilfella, er liann hafði til athugunar. Sláturbólunni til sérgreining- ar má telja greinilegan ofvöxt neðstu laga yfirhúðarinnar. Eunfremur ná bólgubreyting-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.