Læknablaðið - 15.10.1947, Síða 20
94
LÆKNABLAÐIÐ
Quod licet jjovi
Undanfarin ár liefir Háskóli
Islands og akademiskt mennt-
aðir menn, ekki sízt lækna-
stéttin, átt i stöðugri baráttu
við hið pólitíska veitingarvald,
þ. e. ráðherra, um skipun em-
hætta innan Háskólans og ut-
an. Barátta þessi hefir verið
mismunandi hörð, en aldrei
fallið niður.
Höfundur þessarar greinar
hefir einu sinni kynnzt af eig-
in reynslu slíkri deilu, milli
stéttarfélaga háskólamennt-
aðra manna annars vegar og
veitingarvaldsins liins vegar —
og þykist því hafa nokkurn rétt
til að laka sér penna í hönd,
í sambandi við embættisveit-
ingu, sem nýlega átti sér stað
við læknadeild Háskóla íslands
arnar yfirleitt djúpt í vefinn
(sjá 3. mynd).
Vonandi tekst að finna sýk-
ilinn, þótt siðar verði, því að
telja verður að um sjúkdóm
sui generis sé að ræða. Það
verður hlutverk framtíðarinn-
ar, eins og margt annað.
-Heimildarit.
Heilbrigðisskýrslur, árin 1926 og
1932—1943, kaflinn ýmsir sjúk-
dómar.
Læknablaðið 1918, bls. 145—146.
R. Doerr & C. Hallauer: Handbuch
der Virusforschung, bls. 419—446.
Acta Radiologica, Vol, 17, bls, 117
—139,
non licet bovi.
1938 veitti þáverandi lieil-
hrigðismálaráðherra mér, sem
þá var staddur i Kaupmanna-
höfn, héraðslæknisembættið á
Sauðárkróki, enda þótt fagleg-
ur dómur hefði gengið á þá
leið, að veita hæri öðrum og
hæfari lækni embættið.
Röksemdafærsla ráðherra
var á þá leið, að ég hefði starf-
að áður i héraðinu, og liéraðs-
búar hefðu látið i ljós þá ósk,
að ég starfaði þar áfram. Land-
læknir mælti á móti, og mér
]>arst skeyti frá L.I., þar sem
heitið var á mig, að bregðast
ekki félaginu, og draga mig i
blé.
Þetta var svo sjálfsag'l af
minni hálfu, að ég hef aldrei
lnigsáð uin þetta mál, sem
neina fórn af minni hálfu, —
heldur einfalda skyldu mina.
Það var heldur ekki, eins og
ég' hefi orðið var við að sumir
álíla, hræðsla mín við aðgerð-
ir læknasamtakanna, sem fékk
mig til að afturkalla umsókn
mína, heldur einmitt hið gagn-
stæða, að mér var það fyllilega-
ljóst, hve vanmáttug samtökin
voru og þess vegna þörf allr-
ar minnar hjálpar.
Siðan liafa farið fram marg-
ar embætisveitingar, og ég veit
eklci til, að neinþeirra hafifarið
verul. út fyrir þau takmörk, sem
læknasamtökin geta sætt sig
við, þar til nú við veitingu eni’