Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.11.1947, Qupperneq 9

Læknablaðið - 01.11.1947, Qupperneq 9
LÆKNABLAÐJÐ 101 G. H. á stúdentsárunum. Móðir Guðmundar var Hall- dóra Pálsdóttir Jónssonar bónda að Hvassahrauni i Gull- bringusýslu, einnig bið ágæt- asla fólk. Olst Guðmundur uj)]) hjá foreldrum sínum, en lærði und- ir skóla hjá Hjörleifi Einars- syni prófasti á Undirfelli og tók stúdentspróf vorið 1887 i Reykjavík. Segir dr. Helgi Pjet- urss frá því, er bann kom í skóla, en G. H. var í 5. bekk, „og bafði eg þá vit á að taka eftir því, að þeir piltar (þ. e. G. H. og Þ. Þ.) mundu vera meira en vanalega greindir“. (Minningar úr Menntask.). Læknisfræði las Guðmund- ui’ síðan við Kaupmannabafn- arbáskóla. Prófessor Sigurður heitinn Magnússon hefir sagt frá því (Lbl. ’.'IO), er hann, ný- kominn til Kau])mannahafnar 1893, fvrst bitti Guðmund Ilannesson, er ])á var að búa sig undir embættispróf: „Sam- ræður okkar .... fóru fram með þeim bætti, að Guðmund- ur talaði, en eg þagði og hlust- aði og dáðist að sj)eki lians 'og lærdómi. Það var eins og bann vissi allt, sem á þurfti að halda, en einna oftast talaði liann um byggingarlist og húsabætur á íslandi....Hann leit á hin hrörlegu og óvistlegu l>úsa- kynni landsmanna með augum

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.