Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1947, Síða 15

Læknablaðið - 01.11.1947, Síða 15
L .I' K N A B L A Ð I Ð 107 Háskólakennarinn G. H. beztu merki fræðimennsku og visindaniennsku. Hann gegndi héraðslæknis- störfum i Reykjavik, lil þess er Háskóli íslands var stofn- aður. Hætti hann þá almenn- um læknisstörfum, þar eð hann taldi sig þurfa að helga kennslustörfunum megin tima sinn, enda voru það niiklar kennslugreinar sem hann tók að sér — líffærafræðin og lieil- hrigðisfræðin, sem hann kenndi hvort tveggja óslitið í 25 ár. Fvrstu 15 árin kenndi liann cinnig yfirsetufræði, en sein- ustu 10 árin, scm hann var liá- skólakennari, kenndi liann lif- eðlisfræðina, auk líffærafræð- innar og heilbrigðisfræðinnar. Allt eru þella liinar svo nefndu slórgreinar læknisfræðinnar. Er hver þeirra um sig það viða- mikil, að við marga haskóla eru fleiri kennarar en einn í liverri þeirra. Samt mun það mál manna, að lærisveinar Guðmundar Hannessonar hafi sízt verið verr að sér i þessum greinum en kandidatar ann- arra háskóla. A sviði líffærafræðinnar samdi G. H. tvö stór verk sem um allan aldur munu geyma uafn lians — „Die Ivör- ])ermasze und Körperpropor- lionen der Islánder“ (Árh. Há- skóla ísl. 1925), og „Islenzk líf- færaheiti“ (Árh. Hásk. ísl. 1936 —37). Ilið Fyrra verður ætið heimildan-it um Islendinga 20. aldarinnar og hlaut Guðmund- ur mikla viðurkenningu fyrir. Hið síðai’a er þess eðlis, að J)að verður á fárra höndum og vit- orði, en er afhurða sýnishorn um mátt íslenzks máls og feiknaþekkingu liöfundarins. Ræði eru ritin dæmi ágætrar vísindamennsku, cr standa sem minnisvarðar um höfund- inn og vottur þess, að jafnvel á fyrstu árum Háskóla íslands voru unnin á hans vegum af- l)ragðs vísindaafrek. En einnig á hinu aðalsviði sínu, sviði heilhrigðisfræðinn- ar, vann G. H. þrekvirki. Ligg- ur mikið eftir hann á því sviði og er þar stærst „Skipulag i)æja“, fylgirit Árhókar Hásk. ísl. 1915—16. Hann þreyttist aldrei á því að hrýna fyrir mönnum, að híbýlin væru einn

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.