Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1947, Page 16

Læknablaðið - 01.11.1947, Page 16
108 LÆKNABLAÐIÐ hyrningarsteinn heilsunnar, livar og hvernig þeim væri fyr- ir komið, væri meginatriði i þéttbýli og bæjum, vatnsból og frárennsli að heita má jafn þýðingarmikið og liurðir og glnggar. Formaðurinn í Al- þjóðasambandi hibýla- og skipulagsmála sagðist liafa orðið meira en lítið liissa, er liann kom hingað og hitti Guð- mund Hannesson: . Það kom upp úr dúrnum, að ísland átti heima hjá scr mann, sem kunni svo frábærlega skil á öllum þeim mörgu viðfangsefnum og vandamálum sem eru á dag- skrá á þessu sviði, svo einstak- lcga áhugasaman, svo sjálf- stæðan i skoðunum, að eg hafði vndi af liverri stund sem eg var samvistum við þennan liljóð- láta heimspeking .... Þekking lians stóð svo viða fótum, að furðulegt mátti heita. Alltaf liafði hann augun opin fyrir nýju ljósi, reynslu og skoðun- um annarra”. Annað stórvirki á sviði heilsufræðinnar voru Ileil- brigðisskýrslurnar scm hann hófst handa um að semja og gefa út á meðan hann, jafn- framt Háskólastörfunum, var settur landlæknir frá 1. okl. ’21—1. april ’22, fyrst vfir ár- in 1911—’20 og síðan áfram- hald til 1929. Setli hann þar það form á „Heilbrigðisskýrsl- ur fslands“ sem síðan hefir vcrið, og þannig að þær bera af heilbrigðisskýrslum allra landa sem ég þekki til og er oft hrósað fyrir, er um þær er getið i erlendum læknarit- um. Hann var tvívegis rektor Ilá- skóla fslands og har Iiag skól- ans alla tið mjög fyrir hrjósti. Er óhætt að segja það, að það var honum metnaðarmál að tilveruréttur Háskóla fslands væri viðurkendur út á við, ekki síður en inn á við. Þó að Há- skólinn þyrfti að vera embætt- ismannaskóli fvrir íslendinga, |)á þyrfti hann ekki siður að vera sá viti, sem varpaði Ijósi íslenzks anda um nútíð og framtíð, sem réttlætti tilveru okkar mcðal þjóðanna. Þó við þyrftum yfirleitt að sniða okk- ur stakk eftir vexti og stund- um herða sultarólina, þá ætli Háskólinn að vera yfir allt þras hafinn. Það olli honum beinlínis sársauka að þurfa stundum að lelja úr samkenn- uruin sínum að biðja um kjara- bætur eða að sannfæra þá um að þeir vrðu að una við silt, jafnvel l)ó þeir hefðu „búk- sorgir". En hann trúði því, að allt myndi þelta lagast, ef menn hefðu þolinmæði og sætu um réttu augnablikin. Hann var auðvitað i bygg- ingarnefnd Háskólans. Og þó hann væri hættur störfum við Háskólann er hús hans var vígt, var það honum svo mik- ið gleðiefni, að þá var hann

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.