Læknablaðið - 01.11.1947, Side 19
111
LÆKNABLAÐIÉ)
var hann öðrn hvoru að lesa
um stjórnarfyrirkomulag i
ýmsum löndum og reyna að
gera sér grein fyrir því, hvort
eða að hve mikln leyti það gæti
átt við okkar land.
Hann gegndi ýmsum opin-
herUm trúnaðarstörfum, öðr-
um en þeim sem beinlínis
leiddi af stöðn lians. Langkunn-
ust og þýðingarmest eru störf
lians í Skipulagsnefndinni, en
í henni var han'n frá 1921. Vann
hún mikið verk og lagði Guð-
mundur mikla alúð við það
starf, enda var nefndin fyrsl
og fremst tilkomin fvrir hans
alheina og skclcgga forgöngu
lyrir að fá samþykkt ski])U-
lagslögin.
Eftir að hann lét af kennslu
við Háskólann 1936, fekkst
hann mikið við ritstörf, fyrst
og fremst lauk hann við „ís-
lcnzku líffæraheitin". Þá þýddi
hann hók Gjerlöffs — „Skóg-
urinn og æskulýðurinn" og er
sú þýðing sizt talin standa að
baiki frumritinu. Þá tók liann
að sér að semja „Sögu húsa-
gerðarinnar á íslandi", og hirt-
ist hún í Iðnsögu Islands. Er
þetta afar mikil ritgerð, 348
l)ls„ og að sögn dómbærra
manna mjög framúrskarandi
að gæðum, enda samin af full-
þroskuðum, nijög lærðum og
mjög lífsreyndum visinda-
manni. Jafnhliða las liann sí-
fellt um nýjungar i læknisfræði
og ritaði stutlar og gagnorðar
frásögúr uni þær i Lækna-
hlaðið.
Eftir hann liggur mikill
fjöldi minningagreina og
greina um hin fjarskyldustu
elni. Um tíma gaf hann sig all-
mikið að trúmálum og las alla
tíð mikið um þau. Einkum
varð honum tíðrætl um bæn-
ina og sálfræðilega þýðingu
hennar. I rauninni var hann
mjög trúhneygður maður.
Þegar á unga aldri tileink-
aði hann eitt rit sitl — „í aftur-
elding“ -— islenzkum æskulýð.
Hann þýddi hók Chr. Gierlöff:
„Skógurinn og æskulýðurinn“
lyrir nokkrum árum. Hann var
áður cn hann lézt að þýða ævi-
sögu Benjamíns Franklins, til
])ess að æskidýðurinn ætti að-
gang að þessari ágætisbók ó-
styttri. Hann lalaði oft um
það, að enginn skyldi sjá eftir
þeim tima, sem hann eyddi
fyrir æskulýðinn. Unga fólkið.
cr líftrygging þjóðarinnar. Mik-
il unun fannst honum þegar
barnabörnin komu til hans og
hann, afinn, hafði tækifæri lil
þess að útbúa einhvern leilc
l'yrir þau, eða útskýra eitthverl
lífsins fvrirbrigði lvrir þeim.
Guðmundur Hannesson
kvæntist 1.9. 1894, Karolinu
Margréti Sigríði ísleifsdöttur
])rests Einarssonar á Stað i
Steingrímsfirði. Hún andaðist
1.7. 1927. Hjónaband þeirra og
hcimilislif hafði verið með á-