Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1948, Page 28

Læknablaðið - 01.06.1948, Page 28
36 LÆKNABLAÐIÐ Og af þeii’ri hreyfingu reis alda sú, sem fleytti holdsveikraspít- alanum á land í Laugarnesi. Um þær mundir var holds- veiki útbreiddari í Noi’egi, en í öðrum oss nálægum löndum, enda höfðu Norðmenn forustu um varnir gegn veikinni (Boeck og Danielsen, en síðar Amiauer Hansen). Hér á landi höfðu menn. aldrei verið sof- andi í þessu máli og þótt deyfð og getuleysi háði oft fram- kvæmdum, féll það þó aldrei í gleymsku til lengdar. Sumarið 1873 var íslenzkur læknir, Ed- vald Johnsen, sendur til Noi'- egs með styrk stjórnai’innar, til þess að kynna sér holdsveiki- málið. Hann telur sjúkdóminn arfgengan, en vill þó láta í’eisa hér holdsveikrahæli. (Ný félags- í'it 30. ár 1873). Upp úr því fxerist nýtt líf í athafnirnar. Schiei'beck landlæknir leggur frumvarp um stofnun spítala fyrir Alþingi 1893, en það frum- varp var fellt. Árin 1894— 1895 ferðaðist hinn heimskunni brautryðjandi í holdsveikivörn- um, danski læknirinn Edvard Ehlei's, hér á landi og leitaði uppi fjölda sjúklinga og skoð- aði þá, en safnaði skýrslum um aðra. Hann komst að þeiri'i niðurstöðu, að holdsveikir menn mundu þá ekki vera færri á Islandi, en 200. (Hos- pitalstidende 2. okt. 1894). Hér- aðslæknii’inn í Reykjavík, Guð- mundur Bjöi’nsson, safnaði skýrslum um líkt leyti og tald- ist sjúklingar vei'a 181 í ái'slok 1896, (Hospitalstidende Nr. 43, 1897), Alþingi samþykkti 1897 lög unx aðgreiningu holdsveikra frá öðrum mönnum og flutn- ing þeirra á opinbera spítala, (lög nr. 3, 4 febr. 1898) og á- réttaði þau með lögum nr. 57, 30. júní 1909. Dr. Ehlei's vann að málinu nxeð hinum mesta dugnaði, ski-ifaði mikið um holdsveiki, bæði hér og annars staðar og reyndist oss hinn þarfasti mað- ur með fi’æðslu og ráðum. Og að síðustu gerðist hann frum- kvöðull þess, að danskir Odd- fellowar reistu spítalann í Laug- ai'nesi og gáfu landinu hann. Læknir spítalans gei’ðist Sæ- nxundur Bjarnhéðinsson og vai'ð hann, þegar fram í sótti, mikill sérfæðingur í sinni gi'ein og svo nafnkunnui' maður á sínu sviði, að ekk; sést nafn neins íslenzks læknis jafnoft í læknisfræðisbókum og tímai’it- um víða um heim, sem lians. Fyrsta yfirhjúkrunai'konan var Chi’istoixliine Júrgensen, sem síðar giftist Sæmundi Bjarnhéð- inssyni. Eins og áður var sagt, tók spítalinn til starfa þann 10. október 1898. Þann dag komu tveir fyi'stu sjúklinganiir og úr því fjölgaði þeim ört út mán- uðinn og voru orðnir 58 í mánaðarlokin, en 59 um ára- mótin næstu. Árið 1899 bættust

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.