Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1949, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.02.1949, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ þó bætt inn í frumvarpið. Hef- ur hvergi komið annað fram, en að þessar breytingar hafi þótt vera til bóta, enda eru það ekki breytingarnar í sjáll'u séi', sem B. J. gagnrýnir, beldur bitt, að bið upphaflega frum- varp skuli bafa verið endur- skoðað! Svo vel hefur B. J. kynnt sér allt þetta mál, m.a. frjálsi'æði beilbrigðisfulltrúans í Reykja- vik, að hann þykist geta tekið beilbrigðisfulltrúann á bné sér, talað unx fyi'ir honum um hið „ímyndaða ófrelsi hans“ og segir heilbrigðisfulltrúanum að lokum, að afstaða hans til hér- aðslæknis sé svijxuð og afstaða héraðslæknis til landlæknis. Heilbi’igðisfulltrúinn hefur þó aldi'ei hevrt, að héraðslækni liafi nokkru sinni verið ætlað að hafa aðsetur sitt í skrifstofu landlæknis og vera „skrifstofu- stjóri“ hans? Ég fyrir mitt leyti sótti ekki um heilbrigðis- fulltrúastöðuna til þess að verða „skrifstolustjói'i béraðskeknis", en ég kornst ekki að raun um, að til þess var ætlast, fyrr en ég bafði tckið við heilbrigðis- fulltrúastöðunni. Ég fór því í „verkfall“ þangað til úr því var skox’ið, hvort svo skyldi vera eða ekki. Vegna umrnæla B.J. vil ég geta þess hér, senx ég hefi marg- sinnis sagt á öðrum vettvangi, að ég hefi aldrei óttast ófi-elsi né slæma samvinnu við núver- 15 andi héraðslækni í Reykjavík, þótt ég ætti að vinna undir bans eftirliti. Hins vegar óttað- ist ég það mjög, að í héraðs- læknisstöðuna kynni að fáum árum liðnum verða skipaður læknir, sem yrði „skrifstofu- stjóranum“ ekki eins þægilegur yfirmaður. Og jxá hefði vei'ið erfiðara að snúa við. Jón Sigui'ðsson. lir erl. lækna- ritum. Áhrif E-fjörvis á sjúkdóma í æðum. Höfundur getur þess, að sjúkling um með ýmsa æðasjúkdóma af mis- muuandi uppruna, hafi verið gefið alfa-tocoi>herol með góðum árangri. Thrombophlebitis og phleboth- romhosis: 22 sjúklingar fengu dag- lega 200—300 mg. af alfa-tocopherol- acetat, munnleiðis. Eymsli, liiti og bólga liurfu mjög fljótt, oft á fyrsta degi og thrombi virtust algerlega hjaðna eftir 3—17 daga. Indolent sár á fótleggjum og ökl- uin: (ulcus varicosum, gangræn o. fl.) 13 sjúklingum var gefið 200—350 mg. af alfa-tocoplierol daglega í 15— 70 daga. Bati var hæði skjótur og varanlegur. Þó þurftu sumir að taka áfram 25—100 mg. daglega. Thrombosis eerebri: Lyfið var reynt við 20 sjúklinga með nokkrum árangri (10—75% bati). Höfðu sumir þeirra fengið thrombosis cerebri allt að 2—3 árum áður. Dovd segir frá sjúklingi, sem skánaði greinilega, þótt liðin væru 6 ár frá þvi hann veiktist. Erfitt cr að dæma um hve inikið cr lyfinu að þakka og hve mikið er spontan bati. Við bráða thrombosis má gefa lyfið í vöðva.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.