Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 11
L.1'KNABLAÐIÐ 69 hefir occipitalregionin mest um 10/sec., en frontal- og tem- Poralreg. fleiri 15—30/sec. Cortical-læsionir gerbrejTta þessu. 11) Hámarks spennumunur (= amplitude) hjá vakandi uianni er um 100 p v., en 12) venjulegasta amplitude á manni er 10—50 g v. Hve há- ar sveiflurnar eru, hefir yfir- leitt minni þýðingu en freqvens þeirra. Aftur á móti hefir form amplitudunnar oft þýðingu. Síðari rannsóknir liafa sýnt ýmislegt fleira, svo sem: 13) af miklum hóp fólks upp og niður, eru 15% með ab- norm e.e.g. 14) Yfir 90% af öllum epi- leptici hafa abn. e.e.g. 15) Rafspennan í lieilanum getur breytzt frá einum tíma til annars, svo að nauðsynlegt er að rita í langan tíma, 5—20 mín. eða meira. 16) Það sem mesta þýðingu hefir, er 1) freqvens, 2) form °g 3) assvmmetri milli lieila- helminga. £g sagði áðan, að rythmus heilabarkarins breyttist við breytingar á fys.-kem. ástandi líkamans. Greinilegast er þetta við súrefnisskort. Verði hann svo, að venublóðið frá heila sé aðeins 30% mettað af 02 (= 18m/m Hg), þá verður rythmus hægari og hverfur að lokum. Á seinustu tímum hafa uienn tekið að notfæra sér þetta við svæfingar. Löngu áð- ur en maður getur dæmt um það af útliti sjúkl. kemur fram á e.e.g. ef 02-vöntun er yfirvof- andi. — Með þvi að auka 02- tensio í 4 atmosf. má auka fre- qvensinn um tíma — en ef 02- tensionin er aukin of lengi veldur hún krampa og dauða. Glucosa, sem er einn aðal- orkugjafi heilans sýnir svipuð áhrif á e.e.g. og 02-breytingar: Lnnihaldi venublóð frá heila minna en 40 mg.% glucosu, hægir freqvens á sér. Aukist I)lóðsykur í 300 mg.% (og ef nóg insulin er fyrir hendi), eykst cortical-freqvensinn. Standi önnur hvor breytingin lengi, hægir enn meira, og end- ar í „flötu“ e.e.g. og dauða. Rannsökuð hafa verið áhrif ýmsra lyfja á e.e.g. Þó merki- legt megi virðast eru þau furðu fá, sem veruleg áhrif liafa. Svefnlyf og deyfilyf gefa svipaðan rjlhmus og í svefni. En það hefir sýnt sig, að ef nokkur abnormitet eru í vöku, þá koma þau enn greinilegar fram í svefni. Stimulantia valda yfirleitt litlum breytingum fyrr en nálg- ast convulsant skammta af þeim. Ég gat einnig um að ýmsir sjúkdómar hafa áhrif á e.e.g. Er þar fyrst um að ræða organ- iska heilasjúkdóma, sem hafa álirif á cortex: Epilepsi og skylda sjúkd., tumor cerebri,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.