Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1954, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.10.1954, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYIÍJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 38. árg. Reykjavík 1954 9. tbl. Maniidaiiði af völdnm kraliliamcins og annarra illkvnja æxla Dánartölur eftir aldri fyrr og nú og flokkun mein- anna eftir líffærum Erindi flutt í L. R. 10. marz 1954 (i stað nokkurra mynda koma hér töflur). Oft er vikið að því, að krabbamein sé stöðugt að fær- ast í vöxt. Ef þá er spurt, hvað sé til marks um það, er svarið venjulega á þá leið, að nú heyri menn miklu oftar en áður um mannslát af völdum krahba- meins meðal kunningja og annarra, sem menn hafa spurn' ir af. Sjálfsagt er þetta rétt, en hitt er þá ekki atliugað sem skyldi, að hópur þeirra manna á krabhameinsaldri, sem hver og einn veit nokkur deili á, stækkar |með ári hverju, ekki sízt í ört vaxandi bæ sem Reykj avík. Aðrir vitna í dánarskýrslur og benda á, að á siðustu 30— 40 árum liafi dánartala krabba meins og annarra illkynja æxla hækkað úr rúmlega 1,0 í 1,4 af þúsundi, þó að allur mann- dauðinn liafi lækkað mjög á sama tíma. Því fer þó fjarri, að þessi hækkun dánartölunnar sé ó- ræk sönnun þess að krabba- mein hafi raunverulega færzt í vöxt. Ber einkum tvennt til, svo sem oft hefir verið hent á: 1) Aldursskipting landsmanna hefir lirejdzt þannig, að hlut- fallslega fleiri eru nú miðaldra og eldri en áður var. 2) Fleiri tilfelli hafa að öllum líkindum dulizt eða fallið undan skrán- ingu á hinum fyrri áratugum eftir að skráning banameina liófst en nú gerist, enda var þá víða ekki hægt um vik að ná til læknis. Ekki er auðvelt að meta á- lirif hins síðarnefnda og verð-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.