Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1954, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.10.1954, Blaðsíða 10
136 L Æ K N A B L A Ð I Ð TAFLA 3. Flokkun meina eftir líffærum. Skv. dánarskýrsluni frá ýmsuni löndum. íslund 1949—52 allru mein- unna Noregur 1948—49 % allra mein- anna Damörk 1948—49 °/0 allra meinanna England 1949 °/0 allra meinanna Sviss 1948—49 °/n allra mcinanna U.S.A.*) 1949 °/„ allra mein- anna Karlar Organa digestionis 71,3 66,1 58,4 50,6 57,6 43,5 Org. genitalium 6,1 11,9 8,7 8,1 8,6 11,6 uropoeticorum 4,7 4,8 5,3 3,6 6,2 •— respirationis 5,4 5,9 10,7 24,9 14,0 15,2 alia organa s.non definita .... 12,5 11,3 22,2 11,1 16,2 23,5 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Konur Organa digestionis 49,5 55,3 42,6 46,5 46,9 36,2 Mammae 18,3 14,0 16,9 19,7 17,6 17,9 Org. genitalium 18,0 16,3 20,0 17,6 17,1 22,0 — uropoétic 3,1 3,3 2,7 2,3 3,4 — respirationis 2,6 2,3 2,4 5,6 2,8 3,6 Alia organa s.non definita .. 8,5 8,8 18,1 7,9 13,3 16,9 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 *Þarna munu meStalin „æxli“ í blóömyndunarkerfi (leucaemiae). Er það eftirtektarvert, að meS- al karla liafa um 70% allra meinanna átt upptök sín í melt- ingarfærunum og tæplega 50% í maganum einum. Þessar lilut- fallstölur eru greinilega lægri meSal kvenna (50—56% og 25—34%) en hlutdeild ristils- jins í mdinum meltingarfær- anna virSist mun meiri ltjá konum en körlum. Hultfallstala meina i brjósti og getnaSarfærum kvenna (aS- allega í uterus) liefur aS öllum líkindum liækkaS nokkuS, þ\í ekki er sennilegt aS öll eöa mestur hluti liinna ótilgreindu tilfella hafi veriS þessa kyns. Loks er i töflu III gerSur samanburSur á líffæraflokkun meinanna í nokkrum löndum. I flokki karla er hlutfalls- tala meltingarfæranna hæst á íslandi, rúmlega 70%, þá í Noregi, 66%. Lægst er liún í Bandaríkjunum, aSeins um 43%, og 50% í Englandi. MeSal kvenna er talan liæst í Noregi (55%), þá á Islandi (tæpl. 50%) og lægst í Bandaríkjun- um (36%). Hlutfallstala meina ■i brjósti og getnaSarfærum kvenna er nokkuS svipuS i flestum löndunum, samanlagt nálægt 37%, lægst í Noregi (30%), en hæst i Bandaríkjun- um (40%). Langmest áberandi er mun-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.