Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1954, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.10.1954, Blaðsíða 18
144 LÆKNABLAÐIt) with 19.7 per cent in prelimin- ary Icelandic report from 1944, (4), and 15.63 per cent in a more recent analysis of 205 Ice- landers (5), these figures heing in full accordance with find- ings in mixed white popula- tions of other countries. Ritskrá. 1. Stefán Jónsson, LæknablaðiS 1922; VIII. 81. 2. Jóh. Þorkelsson & D. A. Daniels- son, Læknablaðið 1933; XIX. 143. 3. Níels Dungal, Infektion og im- munitet, Rvík. 1928 (fjölritað). 4. Sami, Læknablaðið 1943; XXVIII, 143. 5. Sami, ásamt Donegani, Ikin og Mourant, Ann. Eugenics, Marcli 1950, 15:147. 6. Scheidt, W.. Rassenunterschiede des Blutes, Leipzig 1927. 7. Kerr, I)., Forensic medicine, London 1946. 8. Roberts, G. F., The Rhesus Fact- or, London 1947. 9. Keyifes, G., Rlood Transfusion, London 1949. 10. Beaumont & Dodds Recent Ad. vances in Medicine, London 1952. 11. Mohr, Jan, Nord. Med. 1953, 51: 1731. 12. Wiener, A., Science — 96:407. 13. Waller &Levine, Science — 100: 455, með tilv. i (13a. Wiener, Am. J. Physiol. & Antropol.). Embættispróf í læknis- fræði í janúar 1954. Björn Þ. Þórðarson, f. á Hvítanesi í skilmannahr. 22. febr. 1925. For- eldrar: Þórður Guðnason bóndi og Þórunn Jónsdóttir k. h. Einkunn II 1, 138%, (9,88). Halldór Hansen; f. i Reykjavík 12. júní 1927. Foreldrar Halldór Hansen yfirlæknir og Ólafía Hansen k. h. Einkunn I, 177 (12,64). Kjartan G. Magnússon, f. í Reykja- vík 17. nóv. 1927. Foreldrar: Magn- ús Guðbrandsson verzlm. og Júlí- ana Oddsdóttir k. h. Einkunn I, 164%, (11 ;76). Ólafur Jensson, f. í Reykjavik 16. júni 1924. Foreldrar: Jens Hall- grímsson sjómaður og Sigríður Ól- afsdóttir k. h. Eink. I, 152, (10,70). Lciðrétthtfj Vegna ummæla minna í greininni Blinda á íslandi í 5. tbl. Lbl. þ. á., að mér sé ekki kunnugt um að gerðar séu sérstakar blinduskýrslur af læknum, skal það tekið fram, að hér- aðslæknar hafa síðan 1931 skráð blint fólk í héruðuin sínum og eru blindratölurnar skráðar árlega i Heilbrigðisskýrslurnar. G. B. [Birting þessarar leiðréttingar hef- ir dregizt, fyrst vegna þrengsla i blaðinu, en siðar af vangá og er höf. beðinn velvirðingar á því. — Ó. G.] Uppprentun úr Læknablaðinu er bönnuð nema að fengnu leyfi liöfunda. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 757.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.