Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1954, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.10.1954, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 133 fír Joo.oco ko-Ylar Hr /öo.ooo /Soo Jooo Soo ¥* e> 3°° lco Joo 50 Vo 30 lo /O 5 t SamanburSur á dánartölu krabbameins og annarra illkynja æxla eftir aldri í ýmsum löndum — karlar. Ath.: Heildartala íslands á að vera 135,3 en ekki 134,5. bærileg um skýrslugerð (ís- land, Noregur, England, Sviss, U.S.A.). Linurnar fylgjast vel að, og sýna þær yfirleitt miklu minni mun en heildardánar- talan gefur til kynna í mörgum tilfellum. Mikill munur er t. d. á dánartölu karla (án tillits til aldurs) í Englandi (198,1) og íslandi (135,3), en við sundur- liðun eftir aldursflokkum verður hann ekki áherandi, svo sem myndin sýnir. Enn greinilegar kemur þetta e. t. v. fram meðal kvenna (3. mynd). Flokkiin eftir líffærum eða líffærakerfum. Fram til 1940 sýna dánarskýrslur Hagstof- unnar ekki fjölda dauðsfalla af völdum illkynja æxla eftir líffærum, nema að takmörk- uðu leyti 1936—’40. Eftirfar- andi flokkun (tafla II) er því gerð eftir frumgögnum, dán- arvottorðum lækna og dánar- skýrslum presta, er Hagstofan góðfúslega veitti mér afnot af. Hef ég látið nægja að athuga 4 ára hil á 10 ára fresti, — hið fyrsta 1919/22 og hið siðasta 1949/52 — því að þetta er mjög tímafrekt, en eftirtekjan ekki að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.