Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1954, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.10.1954, Blaðsíða 4
130 LÆKNABLAÐIÐ ur þó vikið nokkuð að því síð- ar. Hitt atriðið, þ. e. áhrif breyttrar aldursskiptingar, er aftur á móti tiltölulega auðmet- ið. Algengast er að gera fyrir breytingum á aldursskiptingu með því að reikna „standard“- dánartöluna hverju sinni. Til þess þurfa dánartölur hvers aldursflokks að vera kunnar og er standard-dánartalan síð- an alltaf miðuð við sömu ald- ursskiptingu. Fyllri upplýsingar fást þó af beinum samanburði á dánar- tölum bvers aldursflokks fyrir sig, sem nú skal sýnt á fyrstu myndinni (smbr. og töflu I). /oo ooo fícr /00-000 1. mynd. Manndauði af völdum illkynja æxla. Samanburður á dánartölum hvers aldursflokks á þessumtimabilum: 1910—’25,1926—’35, 1936—’45 og 1946—’52. Tekin eru 10 ára meðaltöl krabbameinsdauðsfalla sam- kvæmt 5 ára dánarskýrslum Hagstofunnar, og dánartala hvers aldursflokks Imiðuð við mannfjölda samkv. manntali á miðju tímabilinu eða því sem næst, enda eru 10 ára bilin val- in með tilliti til þess að svo megi verða, Iiið fyrsta 1916— 1925 og s. frv. Síðasta tíma- bilið nær þó aðeins til 7 ára, 1946—’52 og er þar miðað við aldursskiptingu á miðju ári 1949, en hún er áætluð eftir manntölunum 1940 ojg 1950. Dauðsföll áranna 1951 og 1952 eru talin beint eftir dánarvott-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.