Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 6
146 LÆKNABLAÐIÐ á hjartslættinum, að nokkru leyti, og koma þá aukaslög, eða að öllu leyti — arhythmia per- petua. Á meðan hjartavöðvinn er í samdrætti, og sköminu á eftir, er hann ónæmur fyrir nýrri .ertingu. Þegar um arhvthmia perpetua er að ræða, þá stjórn- ast hjartslátturinn ekki frá S-A hnútnum, heldur frá slerk- ari ertingu, sem hefur mynd- azt á einum eða fleiri stöðum öðrum í framhólfunum. Þessi óeðlilega erting veldur bylgju- mynduðum og óreglulegum samdrætti á framhólfunum, mjög hröðum, eða frá 400—700 sinnum á mínútu. A-V linútur- inn getur þá ekki svarað nema 3. til 5. hverri ertingu frá fram- hólfunum, því að þess á milli er liann og leiðslukerfið niður í afturhólfin í viðnáms ástandi. Skilyrðið fyrir því að hinn tiði og óreglulegi samdrátt- ur framhólfanna geti haldið áfram, er að ertingin liitti stöðugt vef, sem er .ekki í viðnámi. Ef hægt er að lengja það, gelur hin óeðlilega erting ekki valdið samdrætti. á fram- hólfunum, hún verður áhrifa- laus, og við það hær ertingin frá S-A hnútnum stjórninni og hjartað fer að slá með sinus- rhythmus. Þetta er mjög ófuilkomin skýring á flóknu máli, en ég verð að draga upp þessa línu til skilnings á því sem eftir kemur. Arliythmia perpetua er venjulega fylgikvilli vefrænna sjúkdóma i hjarta eða ann- ars staðar, en stundum er or- sökin ókunn. Tíðasta orsök- in er morbus cordis rheuma- tieus, og þá helzt stenosis ostii mitralis, þvi næst hyper- tensio arterialis og þá thyreo- loxicosis. Aðrar, en mun sjald- gæfari orsakir eru smitsýki (infection, t. d. pneumonia), eitrun (t. d. digitalis), lík- amleg árevnsla og áverki á thorax. Til skamms tíma var selerosis arteriae coronariae cordis talin til orsaka, en nú viðurkenna fæstir að svo sé. Kryptogenetisk perpetua geng- ur oft í köstum, og getur lang- ur tími liðið á millii þeirra. Ef arhytmia er óstöðug, er hjart- slátturinn sjaldan hraður, venjulegast milli 70—90. Horf- urnar eru góðar quo ad vitam. Oft verða sjúklingarnir ekki varir við óregluna fyrr en þeim er bent á hana, ,eða að þeir finna hana sjálfir af tilviljun. Einkenni, sem kvartað er um, fara þá eftir geðslagi viðkom- andi, oft verður hann hræddur við ástandið, fær neurosis cordis, sem hann losnar ekki við fyrr en arhythmian hverf- ur sjálfkrafa eða verður lækn- uð með lyfjum. Bæði tachycardia og arhyth- mia valda auknu álagi á

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.