Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1955, Qupperneq 13

Læknablaðið - 01.12.1955, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 153 (nr. 1, 2, 4, 5, 7, 9 og 10). Einn sjúklingur (nr. 3) liætti við lyf- íð eftir hálft ár vegna óþæg- inda, sem ég ,er ekki viss um að hafi orsakast af Ivfinu. Skömmu seinna fékk þessi sjúklingur arhythmia perpetua, sem lét ekki undan endúrlek- inni meðferð á spítala. Einn (nr. 12) notar lvfið óreglu- lega, liann fær aukaslög og arhythmia perpetua í köstum, ,en þessi köst eru vægari og standa skemur en var áður en hann revndi lyfið, liann var orðinn ófær til vinnu, en hcfur nú unnið samflevtt í 3 ár. Einn (nr. 10) fékk afturkast eftir viku, hann vildi ekki reyna meðferð aftur og hefur ekki til lians spurzt síðan. Einum (nr. 11) hefur verið fylgt skem- ur en mánuð, svo um varanleg- an árangur hjá honum er ekki liægt að segja. Meðferð varð að hætta hjá einum (nr. 8) vegna vfirvofandi liættu — tachy- cardia og extrasystolia, og einn sjúklingur (nr. 6) svaraði ekki við meðferð ,eftir 6 daga lil- raun. Það er óhætt að segja, að meðferðin hafi Jjorið góðan árangur hjá 8 sjúklingum af 13, þeim líður nú öllum betur bæði subjektivt og objektivt en fyrir meðferðina. Eg vil því álykta, eins og margir aðrir gera nú, að chinidin meðferð gegn arhythmia perpetua sé fullkomlega réttlætanleg þeg- ar sjúklingarnir eru rétt vald- ir. Summciry. After a brief survey on the mecanism and etiology of au- ricular fibrillation, the in- dications for and dosage of chinidine sulphate in this con- dition is discussed. Thirteen patients suffering from auri- cular fibrillation of different ctiologv were treated with chinidine sulphate orally. Aft- er a test dose, 0.4 g were given everv otlier hour 6 times for the firsth two days, 0.5 g X6 for the next two days and 0.6 g X0 for the fiftli and sixth dav if necessary. Sinus rhythm was ohtained in 11 patients, in 3 of which auricular fibrillation recurred within six montlis. The remaining 8 patients have been kept under observation on a maintenance dose of chini- din for 10—19 months. Seven of them have still sinus í liythm, but one has periodic auricular fibrillation. The drug is well tolerated and all patients have Ijeen benefited from tlie treat- ment. Helztu heimildir: Aastrup, H.: Prognosestudier ved kroniske hjertelidelser. Disp., K.höfn, 1937. DiPalma, J. R. og Scliultz, J. E.: Medicine, 29:123:1950. Hansen, W. R., McClendon, R. L. og Kinsman, J. M.: Am. Heart J., 44: 499:1952.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.