Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 149 lieart failure or serious lieart disease or history of embolism, he should he considered a pos- sihle candidate for'chinidin therapy".. Lyfið var gefið með mikilli varkárni, fyrst prófskammtur, ef aukaverkanir komu ekki slrax, þá var gefið 20 cg. 2svar til 3svar á sólarhring og skammturinn aukinn smám saman á 5—7 dögum upp í alls 2 gr. á sólarhring. Ef lijart- slátturinn varð reglulegur, þótti ekki ráðlegt að nota lyfið lengi eftir það. Það sem menn voru hræddir við var eitur- verkun af lyfinu, hætta á æða- stíflun (emholia) og hráð- dauða. Árið 1950 rannsökuðu þeir di Palma og Scliultz heimildir fyrir áhættunni af ehinidin meðferð og komust að þessum niðurstöðum: Idiosynkrasi er sjaldgæf, það sem helzt verður vart, er dermatitis og throm- hocytopenia. Ilætta á æðastífl- un af chinidinmeðferð vofir aðeins yfir þ,eim sjúklingum, sem liafa mikið stækkuð fram- hólf. Bráðdauði er ekki tíðari hjá sjúldingum, sem hafa fengið chinidin en öðrum. Þeir athuguðu og hvaða sjúklegar hreytingar höfðu fundizt í hjarta sjúkjinga, sem dóu í chinidinmeðferð, og komust að þeirri niðurstöðu, að áhætt- an væri langmest þegar um leiðslutruflanir eða suhacut hact. endocarditis væri að ræða. Þessir höfundar álykta þvi, að chinidin megi ekki nota við sjúklinga, sem liafa algjört leiðslurof, kvíslrof eða afturhólfa leiðslutruflanir, og Iieldur ekki við sjúklinga, sem hafa endocarditis suhacuta af völdum sýkla eða hafa fengið of mikið digitalis. Þess liáttar sjúklingum er hætt við æða- stíflun eða tachycardia ventri- cularis og losli, sem ekki er hægt að reisa þá úr, og þeir deyja úr fihrillatio ventricu- lorum. Nokkurn meinhug má og telja hjartaveiklun, veru- lega stækkað hjarta, stenosis mitralis á liáu sligi og hvper- thyreoidismus með mjög hröð- um hjartslætti. Ef þ.essi ein- kenni finnast .ekki, þá er höf- uðáhættan af chinidin með- ferð úr sögunni. En þrátt fyrir þetta, má alltaf eiga von á að eitthvað heri útaf, og verður því að liafa góða gát á sjúkl- ingunum meðan á meðferð stendur. Það sem einkum á að gæta að, ,eru aukaslög og hrað- sláttur, því þessi einkenni geta verið undanfari fibrillatio ventriculorum. í síðustu heimsstyrjöld var mikið fjármagn notað til rann- sókna á malaríu. Mörg þúsund chinolin samhönd og alkaloid kínaharkarins voru rannsökuð með tilliti til verkana á lífver- ur. Arið 1942 tókst að húa eliin- in til (með synthesis) og við

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.