Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 147 hjartavöðvann. Útfallsmagn Ijlóðsins frá hjartanu minnkar, framhólfin víkka og þrýsting- ur ieykst í lillu hringrásinni. Þessi byrjunareinkenni hjarta- veiklunar verða minni eða hverfa, þegar ljæði tachycardia og arhythmia láta undan l}rfja- meðferð. Þetta er gömul klinisk reynsla, sem nýlega liefur v,er- ið staðfest með nýjum rann- sóknaraðferðum, þ. ,e. catheter- isatio cordis og þrýstingsmæl- ingum í hjartanu sjálfu. Þeg^r um vefrænan sjúik- dóm er að ræða sem orsök ar- hythmia perpctua, þá eru horf- ur sjúklingsins fyrst og fremst háðar gangi þess sjúkdóms. Um þetta eru menn sammála. Hins vegar hefur til skamms tíma verið ágreiningur um það, hvort sjúklingar séu vfirleitt bættari með því að losna við arhvthmiuna eða ekki. T. d. heldur Warburg því fram í Nordisk lær.ehog i intern me- dicin, að horfur sjúklinga sem eru haldnir stenosis mitralis séu nokkurn veginn þær sömu, hvort sem framhólfin flökta (,,fihrillera“) eða ekki, en White segir ákveðið í handhók sinni Heart Disease, að það sé þýðingarmikið fyrir horfurn- ar að sjúklingarnir hafi sinus- rhylhmus. Rökin fyrir stað- hæfingum heggja þessara liöf- unda má finna í yfirlitsritum, t. d. eftir Aaslrup: Prognose- studier ved kroniske hjerte- lidelser, sem nær fram að 1935, og í ágætri grein, Antifihrilla- tory Drugs eftir di Palma og Schults, sem hirtist í Medicine árið 1950. Flestir hjartalæknar munu nú aðhyllast þá skoðun, að revna beri að lækna arhythmia perpetua, sé lnin samfara vef- rænum hjartasjúkdóm. Ef hjartað er að öðru leyti hraust, má deila um það livað skijli aðhafast. Úg hef tekið þá af- stöðu að reyna meðferð, ef sjúklingurinn hefur suhjektiv einkenni vegna arhythmiunn- ar, t. d. neurosis cordis. Enn- þá liggur ekkert fyrir um það, hvort hin nýju lyf, sem nú eru notuð gegn hypertensio arteri- alis, liafi samtímis áhrif á ar- hythmia perpetua,en sé thyreo- toxicosis orsök arhytlimiunnar, þá hverfur hún venjulega um leið og sá sjúkdómur læknast, ef ekki, þá er arliythmian lyf- tæk. Þau lyf, sem einkum liafa verið notuð gegn arhythmia perpelua eru digitalis og chi- nidin. í kennsluhókum og handhókum er digitalis alltaf nefnl fyrst, og má jiað merki- legt heita, þar sem digitalis eitl saman veldur s'jaldan sinus- rhythmus, varla í yfir 5% af sjúklingum, sem liafa vefræn- an hjartasjúkdóm samfara ar- hythmiunni. En þar fyrir er digitalis mjög ofl nauðsynlegt, til jiess að ná árangri með

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.