Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 14
154 LÆKNABLAÐIÐ Frá aðaffundi L. í. . 14. júní 1955. Fundurinn var haldinn í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Þessir fulltrúar sátu fundinn: Valtýr Albcrtsson, Jón Sig- urðsson, Bergsveinn Ólafsson, Óalfur Geirsson og Bjarni Bjarnason frá Læknafélagi Reykjavíkur og frá svæðafélög- unum: Eggert Einarsson (Mið- vesturland), Torfi Bjarnason (Norðvesturland), Guðmundur K. Pétursson (Akureyrar) og Þóroddur Jónasson (Norðaust- urlandi). Vantaði fulltrúa frá þremur svæðafélögum, (Vest- url., Austru- og Suðurlandi) og tvo frá L.R. Kosning í stjórn og önnur trúnaðarstörf. Stjórnin var endurkjörin til næstu tveggja ára (Valtýr Al- bertsson, Júlíus Sigurjónsson og Jón Sigurðsson). Varastjórn: Helgi Tómasson, Kristinn Stef- ánsson og Bjarni Bjarnason. Lewis, T.: Diseases of the Heart, London 1934, s. 90. The I.ancct, 13. nóv. 1954, ritstj.- grein, s. 1004. Wallgren, G.: Nordisk Medicin, 37:1200:1953. Warburg, E.: Nordisk lærebog i intern medicin, s. 100. White: P. D.: Heart Disease, New York, 1938, s. 045—040. Endurskoðandi: Þórarinn Sveinsson og til vara Karl Sig. Jónasson. 1 ritstjórn LæknablaðsinS: Óli P. Hjaltested (í stað Júlíus- ar Sigurjónssonar. í gerðardóm (skv. cod. ethi- cus):’ Sigurður Sigurðsson og Árni Árnason (Akranesi) og til vara Bjarni Snæbjörnsson og Ólafur Einarsson. Fulltrúar á þing B.S.R.B.: Eggert Einarsson, ólafur Geirs- son og Ólafur Bjarnason, en til vara, Ólafur Einarsson, Bjarni Konráðsson og Esra Pétursson. Ymsar samþykktir. 1) Tillag félagsmanna fvrir næsta ár óbreytt. 2) Fjármál. Aðalfundur L. i. (1955) gefur stjórn félagsins umboð til þess að verja band- bæru fé félagsins til kaupa á búseign eða annari fasteign, og einnig til þess að taka lán í því sambandi, ef þörf krefur. 3) Lífeyristrygging. Aðal- fundur L. I. livetur praktiser- andi lækna til þess að gerast að- ilar að elli og örorkutrygginga- sjóði lækna. 4) Orlof héraðslækna. Fund- urinn felur stjórn L. 1. að hlut- ast til um að viðurkenndur verði réttur allra liéraðslækna til þess að fá staðgönguinenn, ])egar þeir taka orlof samkv. lögum. Enn fremur, að stjórn L. I.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.