Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1958, Síða 7

Læknablaðið - 01.12.1958, Síða 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JULÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 42. árg. Reykjavík 1958 8. tbl. i SYiADROMA CAYALIS CARPALIS (Hægfara mediamiis lömun) €fu, Pál Qia aion Flutt á læknafundi Mið-Vesturlands sumarið 1958. Sjúkdóms þess, sem hér mun verða lýst, er fyrst verulega get- ið eftir 1945 og hefur liann síð- an verið mjög umræddur, þó að almennt muni hans ekki get- ið enn í kennslubókum lækna. Aðaleinkennin eru hægt vaxandi náladofi og síðan rýrnun á vöðvum á því svæði, sem nervus medianus tekur á hendinni. Handadofi er algengur á Is- landi, og er læknum að sjálf- sögðu löngu orðið ljóst, að hér er ekki um einn sjúkdóm að ræða, heldur getur margt kom- ið til. Ein af sjaldgæfari orsök- um er áreiðanlega fyrrnefnt syn- drom. Orsök. Orsök sj úkdómsins er að rekj a til hægt vaxandi þrengsla í can- alis carpalis volare, sem fyrst valda truflun á þeim liluta nerv- us medianus, sem fer þar í gegn: í byrjun erting á tauginni, en síðan sem rýrnum. Hvað veld ur þrengslunum? Þar kemur margt til greina. Allt, sem veld- ur bjúg í líkamanum eða hæg- fara fibrosis, getur komið fram á þennan hátt, t. d. eftir bein- brot við úlnlið, samfara arth- ritis rheumatica eða non-specif- iskri sinaskeiðabólgu, en al- gengast er, að ekki finnist nein sérstök ástæða. Tiltölulega al- gengt mun þetta vera hjá van- færum konum og sykursýkis-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.