Læknablaðið - 01.12.1958, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ
117
sennilega á aðgerð að halda.
6. Ráðskona í sveit, 35 ára,
kemur til aðgerðar vegna tilvis-
unar liéraðslæknis síns. Hefur
um 6 mánaða skeið haft sörnu
einkenni frá nerv. med. á vinstri
hendi, eins og áður er lýst. Fékk
fyrst spelku, og hurfu þá ein-
kenni, en vegna vinnu sinnar
gat hún ekki notað hana og vildi
gjarnan heldur láta gera aðgerð
vegna þessa. Hinn 19. marz ’58
var svo gerð Transc. carpi vol-
are. Verkir hurfu strax og sjúkl.
hefur verið einkennalaus siðan.
7. Verkamaður, 65 ára, fór
á handfæraveiðar, sem hann var
orðinn óvanur. Nóttina eftir fær
hann ákafan verk í liægri hendi.
Verkjatöflur duga ekki, og til-
kallaður næturlæknir gefur pet-
hidin sprautu, sem aðeins verk-
ar stutta stund. Við skoðun
kemur í ljós, að verkurinn er
bundinn við svæði nerv. med.
fyrir framan úlnlið með hyper-
estesi. Fékk gipsspelku og var
ráðlagt að liafa hátt undir liendi.
Þurfti engin frekari meðöl og
var orðinn góður eftir nokkra
daga. Engin einkenni síðar.
8. Iiúsfreyja, 38 ára. Hefur
undanfarin ár með köflum liaft
mikil óþægindi frá liægri hendi
með parestesium og verkjum
svarandi til nerv. med., lang-
verst á næturnar, vaxandi dofi,
svo að hún á erfitt með að heita
nál. Hefur sumar nætur orðið
að ganga um gólf vegna óþæg-
inda í hendinni. Við skoðun vott-
ar fyrir atrofi á thenar-vöðvum
og mikið minnkað snertiskyn
svax-andi til nerv. med. — Ilinn
29. apríl ’58 er gei’ð Ti’ansc.
ligament. carpi volare. Verkir
hurfu strax, en dofi er smám-
saman minnkandi 6 vikunx síð-
ar.
Við eftirskoðun vii’ðist árang-
ur góður af þessunx aðgei’ðunx,
en atliugandi væri, livort ekki
nxætti gera þær gegxxunx þver-
skurð í húð, því að langskurð-
arörin eru alltaf lxeldur ljótai’i
og nxeira áberaixdi.
Yfitrlit: Átta sjúkl. Iiafa ver-
ið til meðferðar í Sjúkrahúsi
Akraixess vegna syndronxa can-
alis cai-palis, sem er hægfara
medianus lömun vegna þrengsla
þar. Góður árangur fæst nxeð
því að kljúfa ligamentum carpi
volare, en livíld með gipsspelku
getur líka horið árangur í væg-
ari tilfellum.
Heimildir:
Heathfield K. W. G. (1957) Lan-
cet II. 663. Kremar et al. (1953)
Lancet II. 590. Gilliatt et al. (1953)
Lancet II. 595. Campell: Operative
Orthopedics bls. 1007. Edwin F.
Lang: Surg. Clin. of N-Am. Júni ’54.
SUMMARY.
A short review of syndroma cana-
lis carpalis is given. Eight patients
with this syndroma have been treat-
ed at the Hospital of Akranes. Four
patients were operated on — trans-
cisio ligam. carpi volare — with