Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1958, Síða 24

Læknablaðið - 01.12.1958, Síða 24
126 L Æ K N A B L A Ð I Ð truflanir. Nýir bólgublettir sá- ust nú fyrir ofan macula með bjúg og smá blæðingum á nær- liggjandi svæðum. Litarpróf reyndist aftur þann 16/12 1958 vera jákvætt 1:50. Um sama leyti var berklapróf neikvætt og luespróf einnig. Engin sýklahreiður fundust við liáls-, nef- og eyrna-skoðun, og ekki beldur í tannrótum. Blóð- status eðlilegur. Sennilegasta sjúkdómsgreining: Toxoplasm- osis oculi. 3. G. P. 9 f. 21/2 1947, var send 27/12 1958 af skólalækni vegna sjóndepru á vinstra auga. Augnskoðun leiddi í ljós: Sjón- skerpu 6/6 á hægra auga, en 6/24 á vinstra auga. Augnbotn- ar: Hægra auga: eðlilegur. Vinstra auga: 1 regio macularis er skarpt afmarkað ljóst svæði jaðrað litarefni og með litar- skellum á víð og dreif , og sjást greinilega í því stórar æðar í chorioidea. Er þetta ör eftir gamlan og gróinn chorioretinitis centralis. Þar sem þetta líktist mjög toxoplasmosis, var blóð sent í toxoplasmosis rannsókn og var Sabin—Feldman-litar- prófið jákvætt 1:50. Berklapróf var neikvætt. Sj úkdómsgrein- ing: Toxoplasmosis oculi con- genita. 4. M. T. 9 f. 12/9 1930, skrifstofumær. Þessi sjúklingur kom til mín vegna sjóndepru á liægra auga, sem hún hafði veitt athygli í vikutíma. Sjón- skerpa á liægra auga: 5/60 Snellen og vinstra auga: 6/6 Snellen. Augnhotnar: Hægra auga: litarskellur í regio macu- laris. Á því svæði voru óg ein- kenni um nýjar bólgubreyting- ar ásamt bjúg og litlum blæð- ingum á nærliggjandi svæði í retina. Dálítið grugg var í cor- pus vitreum. Sjúkdómsgrein- ing: Retinitis centralis acuta O.D. Vinstra auga eðlilegt. Berklapróf var veikt jákvætt. Luespróf var neikvætt. Sýkla- breiður fundust ekki og blóð- status var eðlilegur. Blóð var sent út til rannsóknar, og var toxoplasmosis litarprófið já- kvætt 1:50. Bólgan hjaðnaði fljótt, og var sjón orðin 6/7 Snellen þann 17/2 1958 og sáust þá eingöngu litarskellur í macula. Vegna gangs sjúkdómsins, einkenna og jákvæðs litarprófs, finnst mér toxoplasmosis sennilegasta sjúk- dómsgreiningin. 5. J. S. S f. 28/7 1925, bóndi. Kom fyrst til min 14/2 1955 og kvartaði um þokusýn á bægra auga, sem varað liafði i rúm- an hálfan mánuð. Sjónskerpa var þá 6/60 á hægra auga, en 6/6 á vinstra auga. Hægra auga reyndist vera nærsýnt (—2.25 6/6) vegna spasmus ciliaris. Augnaliotnar voru eðlilegir og ljósvegir tærir. Næst rannsakaði ég sjúkling þenna 26/11 1956. Sjón á hægra auga var þá 6/15 með — 2.25 sph. Hafði liann nú

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.