Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 48

Læknablaðið - 01.02.1968, Qupperneq 48
22 LÆKNABLAÐIÐ millilið eins og lungnaormar, sem eru ýmsar lýs. Stundum finnst mikið af þessum bandormi í mjógörnum lamba, en ekki er talið, að hann geri þeim neinn verulegan skaða. Af þeim ormum, sem hér hefur verið minnzt á, hafa nokkr- ar tegundir fundizt í mönnum: 1) Fjórar tegundir af hárormum: Trichostrongylus colibri- formis. T. vitrinus, T. proboturus og T. axei. Af þeim eru tvær tegundir algengar í fé hér á landi og efalítið eitthvað til af þeim í fólki. 2) Mecistocirrus digitatus er náskyldur flækjuormi og hefur fundizt í fólki í Austurlöndum. 3) Tvær tegundir skyldar bitorminum finnast i mönnum: Ancylostoma duodenale og Ancylostoma braziliense. 4) Þrj ár tegundir af ættkvísl langaormsins koma fyrir í fólki: ösophagostomum apiostomum, ö. brumpti og ö. stephan- ostomum. 5) Loks hefur halaormur einnig fundizt í fólki og er nefnd- ur Trichuris eða Trichocephalus hominis. Auk þeirra orma, sem hér hefur verið greint frá, hafa fund- izt í kindum einstakir eða fáeinir ormar af öðrum tegundum. Af Cooperia oncophora hafa t. d. enn aðeins fundizt þrír eða fjórir ormar í kindum hér á landi, og hafa þeir ef til vill aðeins borizt í kindur af tilviljun, því að þessir ormar virðast vera nokkuð algengir hér í nautgripum. önnur tegund af Cooperia er aftur á móti alltíð í sauðfé í öðrum löndum, nefnilega C. curticei, en hef- ur ekki fundizt hér, svo að mér sé kunnugt. Aðrir ormar þekktir í nautgripum hér á landi eru: 0. ostertagi, O. circumcincta, O. lyrata og T. axei. Ymsir ormar, sem eru algengir í nautgripum erlendis, hafa ekki enn fundizt hér á landi, t. d. lungnaormar (D. vivipai-us), bitormar (B. phlebotomum, þekktir að því að valda sjúkdómum t. d. í Þýzkalandi), ösophagostomum (t. d. ö. radiatum, sem gerir garnir ónothæfar í bjúgnagerð), Nematodirus helvetianus, Hæmonchus (contortus eða placei — en ekki er fylli- lega vitað, hvort það er sami ormurinn, sem er í fé). Þess ber þó að geta, að lítið hefur verið gert að ormarann- sóknum á nautgripum hér á landi. Við Agnar Ingólfsson unnum árið 1962 að ormaathugunum í líffærum úr um 170 nautgripum víðs vegar að af Suðurlandi. Leitað var aðallega í lungum. vinst- ur og fremst í mjógörn, og gerði Agnar rækilega greiningu á ormum í vinstur og mjógörn. Athuganir þessar hafa ekki verið birtar, en þær benda eindregið til þess, að ýmsir ormar, sem al-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.