Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 22
190 LÆKNABLAÐIÐ legri töf, sem getur auðveldlega ráðið úrslitum um afdrif hans. Fá illkynja æxli hafa verið jafnmikið rannsökuð og legliáls- krabbamein. Stafar það vafalaust af því, hversu aðgengilegur leghálsinn er til athugunar. Æxli á þessum stað má hæði sjá og þreifa á og þannig á auðveldan hátt dæma um útlit og úthreiðslu hæði á staðnum og úti í grindarholinu. Þetta veitir einnig óvenju- góða möguleika til þess að fylgjast með árangri meðferðar. Samband staðbundins (ca. cervicis in situ) og ífarandi meins í leghálsi (ca. cervicis) Með tilkomu meinafrumurannsókna frá leggöngum liöfum við fengið í hendur betri möguleika til þess að greina forstigsbreyt- ingar (precancerös) í leghálsi. Papanicolaou, sem telja verður brautryðjanda á þessu sviði, birti niðurstöður fyrstu rannsókna sinna upp úr 1940. Sú litunar- aðferð, sem hann notaði, hefur reynzt sérlega lieppileg og er nú notuð alls staðar, þar sem fengizt er við slikar frumurannsóknir. Löngu áður, eða þegar á síðari helmingi fyrri aldar, höfðu menn veitt því eftirtekt, að í jaðrinum á leghálskrabbameini voru við smásjárskoðun svæði með frumubreytingum í þekjunni (epithelium), sem líktist krabbameini, en var eingöngu bundið við yfirborð þekjunnar og óx þess vegna ekki ífai’andi. Fjöldi nafna hefur verið notaður yfir þessar breytingar, en nú er mest notað cancer cervicis in situ eða cancer cervicis stadium O. Við hópskoðanir hafa áðurnefndar frumurannsóknir reynzt áreiðanleg aðferð til þess að uppgötva staðbundið mein (ca. in situ) og krabbamein i leghálsi. A síðustu 10—20 árum hafa víða verið gerðar hópskoðanir á konum og tekið slímpróf úr leggöng- um. Þannig hefur fundizt fjöldi staðbundinna meina (ca. in situ), og með meðferð á þeim liefur tekizt að lækka tíðni leghálskrabba- meins. Hins vegar hefur dánartalan af völdum þessa sjúkdóms sums staðar breytzt minna en búast mælti við. Þannig var í British Columbia nánast óbreytt dánartala af völdum legháls- krabbameins þrátt fyrir það, að skoðun hafði verið framkvæmd á 150 þúsund eða þriðjungi allra kvenna yfir tvítugt á þessu tímabili. Á þessu landsvæði var dánartalan 1950 8.79, 1959 8.80 og 1960 6.60 af 100 þúsund konum. Ef ráða má af þeim greinum, sem birzt hafa á síðustu árum um þetta efni, eru enn skiptar skoðanir um orsakasambandið á milli staðbundins meins (ca. in situ) og krabbameins í leg- hálsi. Það er þó margt, sem rennir stoðum undir þá skoðun, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.