Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 42
206 LÆKNABLAÐIÐ en það er meðferðin. Það hefur vitanlega mjög takmarkaða þýð- ingu að uppgötva krabbamein, nema fyrir hendi sé sæmilega góð von um að lækna þessa sjúklinga. Eins og ég gat um áður, fæst með þeim radíumskammti, sem hér er notaður, svipuð geislun í grindinni og af meðalskammti af 'Stokkhólmsmeðferðinni. Þar sem við höfum aðeins yfir að ráða 160 mg af radíum, hefur ekki verið hér aðstaða til verulegrar breytingar á meðferð, og aðeins unnt að meðhöndla einn sjúkling í senn. Fyrir rúmu ári var að tilstuðlan Péturs H. J. Jakobssonar ])rófessors og forráðamanna röntgendeildar Landspítalans liafizt handa um kaup á viðhótar- radium. Þetta radíum er nú komið, og standa vonir til, að hægt verði að taka það í notkun í haust. Með því skapast möguleiki til þess, að við getum notað nákvæmlega sömu radíummeðferð og hezt hefur reynzt annars staðar. Eins og áður getur, liefur hávoltsgeislun mikla yfirhurði, einkum þegar um er að ræða djúpstæð æxli. Sem ytri geislun er nú orðið, alls staðar þar sem ég þekki til á Norðurlöndum, eingöngu notuð hávoltsgeislun við meðferð á leghálskrabbameini og illkynja æxlum í eggjastokkum. Til þess að við getum leyft okkur að meðhöndla illkynja sjúkdóma, eins og leghálskrahba- mein, hér á landi, verður meðferð okkar að vera samhærileg við hið bezta, sem völ er á erlendis. Til j)ess að J)að sé kleift, verður að koma hér upp aðstöðu til hávoltsgeislunar. Þar sem ekki er einungis fyrir hendi hoð um að gefa Landspítalanum slikt tæki, heldur einnig að byggja hús yfir það, er okkur, sem að þessum málum vinna, óskiljanlegt, að j)að skuli dragast, ekki mánuðum, heldur árum saman, að hrinda j)essu l)arfa máli í framkvæmd. Varðandi j)riðja atriðið, sem minnzt var á, ]). e. um nauðsyn á hetra eftirliti j)essara sjúklinga eftir meðferð, verður J)að aldrei fullnægjandi, nema meðferðin og eftirlitið verði „centralis- erað“. En j)á er e. t. v. komið að slærsta vandamálinu í ])essu sambandi. Eigi fæðingardeild Landspítalans, sem er eina sérdeild fyrir kvensjúkdóma hér á landi, að sjá um meðferð þessara sjúklinga, þá er hún algjörlega ófullnægjandi, bæði um stærð og allan aðbúnað. Starfsemi Leitarstöðvar-B liefur þegar haft í för með sér mikla þörf fyrir aukinn fjölda rúma í samhandi við kvensjúkdóma, þörf, sem fæðingardeildin er langt frá því fær um að fullnægja eins og er. Ég hef hér á undan reynt í stórum dráttum að gefa yfirlit yfir árangur meðferðar á leghálskrabhameini hérlendis. Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.