Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 193 Norðurlöndum er hæsta tíðni leghálskrabbameins í Danmörku eða 35.5 af 100 þúsund konum. Svíþjóð kemur næst, og koma þar fyrir árlega 800—900 tilfelli, sem eru 20—25 af 100 þúsund konum. Island er greinilega lægst að þessu leyti. Samkvæmt rit- gerð Ólafs Bjarnasonar prófessors var tíðnin hér 1946—1955 12.2 af 100 þúsund konum. Við athugun á 10 ára tímabilinu 1955—1964 voru skráðar hér 142 konur með leghálskrabbamein, og verður það 16.5 af hverjum 100 þúsund konum. Orsök Það gildir um leghálskrabbamein eins og allflesta illkynja sjúkdóma, að orsökin er óþekkt. Þegar litið er um öxl yfir sið- ustu 10 árin, virðist fátt nýtt hafa komið fram, sem sé aðgengileg skýring á ástæðu þessa sjúkdóms. Talsvert mikið hefur þó verið unnið að rannsóknum á þessu sviði. I því sambandi ætla ég að- eins að minnast á nokkur atriði. í. Erfðir Gengur leghálskrahhamein í erfðir? I flestum athugunum, sem gerðar hafa verið um þetta efni, er miðað við legkrabbamein og ekki gerður greinarmunur á legháls- og legbolskrabhameini. Brolæck athugaði j)ó árið 1949 ættingja 200 kvenna með legháls- krabbamein. Hann fann mun hærri tíðni i fyrsta ættlið, sérstak- lega meðal systra, en hjá samanburðarhópi (1.4—2% á móti 0.2% hjá samanburðarhópi). Aftur á móti reyndist tíðni annarra illkynja sjúkdóma hjá þessum hópum hin sama. 2. Smitun Á seinni árum hefur talsvert verið rætt um veirur sem orsök illkynja sjúkdóma. Þótt tekizt hafi með jæim að framkalla ill- kynja æxli í tilraunadýrum, er enn ekki með vissu vitað um veir- ur, sem valda slíkum breytingum í mönnum. Af smitunum, sem einkum hafa verið nefndar sem hugsanleg orsök leghálskrabba- meins, er „trichomonas vaginalis“. Við hópskoðanir finnst trichomonas hjá 10—15% kvenna. Samkvæmt Bergren er trichomonas vaginalis fjórum sinnum algengari meðal kvenna með staðbundið mein eða leghálskrabbamein. Rússneskur kven- læknir, Kasanowska, telur sig með langvarandi trichomonassýk- ingu hafa fengið fram hreytingar á flögujækjunni á legháls- inum í naggrísum, sem verði eklci greindar frá krahbanieini. En þessar naggrísir höfðu áður hlotið oestrogen-meðferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.