Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1968, Page 30

Læknablaðið - 01.10.1968, Page 30
196 LÆKNABL AÐIÐ yfirborðinu. Það virðist sem þekjan í kringum ytra leghálsopið hafi mikla tilhneigingu til illkynja breytinga. Æxlið getur hér tekið á sig mjög ólíkar myndir, allt frá því, að leghálsinn sé án sýnilegra breytinga, og til þess, að um sé að ræða eyðandi æxli, sem hefur étið upp leghálsinn og skilið el tir djúpa sárholu. 'Stund- um er æxlið hlómkálslaga og hverfist fram í leggöngin. Er næsta ótrúlegt, hversu sjúkdómurinn getur verið kominn á hátt stig, án þess að einkenna verði vart. Stigaskipting 1 sambandi við meðferð á leghálskrabbameini er mikilvægt að gera sér grein fyrir útbreiðslu og stærð æxlisins. Eigi að l)era saman árangur af mismunandi meðferð, er nauðsynlegt að flokka sjúklingana niður með tilliti til þessa. Áður en radíum-meðferðin hafði náð fótfestu, var leghálskrabbameininu skipt í tvo flokka, þ. e. a. s. skurðtæk og ekki skurðtæk æxli. Eftir því sem radíum- meðferðin vann á, varð nauðsynlegt að koma á nákvæmari stiga- skiptingu. Ýmsar slíkar hafa verið notaðar. Árið 1929 var skipuð nefnd til þess að koma á samræmi í þessum hlutum. En það var ekki fyrr en 1961, að almennt var viðurkennd hin svokallaða alþjóðastigaskipting leghálskrabba- meins. Samkvæmt henni eru tilfellin flokkuð niður í fjóra höfuð- flokka eða fimm, ef með er talið staðbundið mein (ca. in situ eða stadium 0). Stadium 0: Breytingarnar hundnar við þekjuna (intra epithelial). Stadium I: Æxlið eingöngu bundið við leghálsinn. IA: Ekki greinanlegt við skoðun (preclinical). — IB: önnur fyrsta stigs æxli. Stadium II: Æxli, sem nær út fyrir leghálsinn, en ekki að grindarveggnum, nær niður i leggöngin, þó ekki niður í neðsta þriðjung þeirra. IIA: Breytingin nær ekki út í legbeðinn (parametrium). — IIB: „Parametrial infiltration.“ Stadium III: Æxli, sem nær út að grindarveggnum. Við endaþarmsskoðun ekkert frítt svæði á milli upphaflega æxlisins og grindarveggsins. Æxli, sem nær neðsta þriðjung legganga. Stadium IV: Æxli, sem nær út fyrir minna grindarholið, eða æxlisvöxtur í slímhúð hlöðru eða endaþarms.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.