Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1968, Qupperneq 39

Læknablaðið - 01.10.1968, Qupperneq 39
LÆKNABLAÐIÐ 203 A 7. mynd sést árangur meðferðar á umræddu tímabili hér á landi og það annars vegar borið saman við meðaltalsárangur þeirra, sem hafa tilkynnt til hinnar árlegu krahbameinsskrán- ingar, og að hinu leytiuu hinn hezta árangur, sem tilkynntur hefur verið, ]). e. a. s. frá Houston í Bandaríkjunum. 1 Lundi í Svíþjóð hefur náðst nokkurn veginn jafngóður árangur. Þegar litið er á 70%, 5 ára lækningu fyrir I. stig, og það borið saman við 76% meðalárangur i ársskýrslu krahbameins- skráninganna, gæti virzt sem við mættum vel við una. En þessar tölur annars staðar frá eru undantekningarlítið miðaðar við, að sjúklingurinn sé lifandi og án einkenna um endursýkingu. Hér á landi hefur ekki verið komið á skipulögðu eftirliti mcð þessum sjúklingum, þegar undan er skilin fyrsta skoðun að aflokinni meðferð. Þá vantar í flestum tilvikum upplýsingar um afdrif þessara sjúklinga. Okkar tölur eru þess vegna hreinar dánartölur og ekki að öllu leyti sambærilegar við árangur ann- arra þjóða. Þar sem flestir af hininn endursýktu sjúklingum deyja af völdum sjúkdómsins, hefur þetta ekki svo stórvægileg áhrif á lokaniðurstöðuna. Árangur okkar verður þó sérstaklega áber- andi lélegur, þegar sjúkdómurinn er kominn á nokkuð hátt stig. Þannig er engin kona lifandi á IV. stigi í lok þessa athugana- tímahils. Séu tölur Landspítalans bornar saman við árangur þeirra, sem bezt eru á vegi staddir í þessum efnum, kemur í Ijós, að við erum með 20—25% lakari niðurstöðu, þegar miðað er við heildarniðurstöðu af öllum stigum. Til þess að fá yfirsýn yfir ástandið í heild á öllu landinu, er ekki nóg að athuga afdrif þeirra, sem lagðir hafa verið inn á Landspítalann. Á áðurumræddu tíu ára tímabili hlutu 31 sjúkl- ingur læknismeðferð annars staðar, eða voru fyrst greindir við krufningu. Línuritið á 8. mvnd sýnir árangur við læknismeðferð þeirra, sem eru lifandi í árslok 1966. Þar með eru talin 12 tilfelli af ekki sérgreindum legkrabba (cancer uteri unspecified), sem sam- kvæmt ákvæðum um klíniskt mat eiga að vera með legháls- krahhameini í slíku uppgjöri. Þetta eru að vísu bráðabirgðatölur, sem eiga eftir að breytast, þó að öllum líkindum til hins verra, þar sem aðeins er tveggja ára athugunartími á síðasta árinu. Af þessu virðist mega draga þá ályktun, að á áðurnefndu tímahili hafi bjargazt ein af hverjum tveimur konum, sem verið hafa með leghálskrahhamein hér á landi, en miðað við árangur þeirra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.