Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 82
236 LÆKNABLAÐIÐ Sérfræðiviðurkenning: Þórey J. Sigurjónsdóttir var hinn 1. desember 1967 viðurkennd sér- fræðingur í barnaiækningum. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1950 og stundaði tungumálanám við Háskólann í Oslo næsta vetur. Innritaðist í læknadeild Háskóla fslands haustið 1951 cg varð cand. med. í janúar 1959. Að loknu embættisprófi varð hún náms- kandídat í Reykjavik. Frá sept. 1960 til jan. 1961 námskeið í lyflæluiis- fræði við Graduate School of Medicine, University of Pennsylvania, Philadelphia, Bandaríkjunum. Almennt lækningaleyfi 31/5 1961. Fiá júní 1961 til júni 1962 var hún aðstoðarlæknir við Barnaspítala Hrings- ins, Landspítalanum, Reykjavík. Júní 1962 til sept. 1962 aðstoðarlækn- ir við Borgarspítalann í lteykjavík; október 1962 til janúar 1963 starfandi á barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar í Reykjavík; júní 1963 til september 1963 aftur aðstoðarlæknir við Borgarspítalann í Reykjavík. Því næst hélt hún til Bandaríkjanna, þar sem hún var við sérnám í barnalækningum við Mayo Graduate School of Medicine, Mayo Foundation, University of Minnesota, Rochester, Minnesota, frá 1. október 1963 til janúar 1967. Síðustu 10 mánuðina helgaði hún ein- göngu barna-endocrinologiu. Hún hefur starfað við Barnaspítala Hringsins, Landspitalanum, Reykjavík, frá því í marz 1967, en jafn- framt haft lækningastofu í Reykjavik frá apríl 1968. Ritgerðir: Precocious Puberty, A report of 96 cases. (American Journal of Diseases of Children, vol. 115, March 1968); Premature Pubarche ( Clinical Pediatrics, Jan. 1968). Þorgils Benediktsson var viðurkenndur sérfræðingur í lyflækn- ingum hinn 28. nóvember 1967. Hann varð stúdent frá M. A. 1948 og cand. med. frá Háskóla íslands vorið 1955; veitt lækningaleyfi 24. april 1962.Hann fékk lækningaleyfi í Svíþjóð 24. marz 1962 og var viður- kenndur þar sérfræðingur í lyflækningum 27. okt. 1966. Eftir emb- ættispróf var hann settur héraðslæknir í IV2 ár og var aðstoðarlækn- ir á Rannsóknarstofu Háskólans 1. okt. 1956 til 1. okt. 1957. Árin 1957 til 1967 var hann við störf og framhaldsnám á sænskum sjúkra- húsum, nema tímann 7/10—16/12 1959, þá á námskeiði í lyflækn- ingum, Hammersmith Hospital í London. — Kvæntur Emmu Christ- ence, f. Reerslev. Halidór Steinsen var hinn 24. febrúar 1968 viðurkenndur sér- fræðingur í lyflækningum og 13. marz 1968 með giktsjúkdóma sem undirgrein. Halldór varð stúdent frá Verzlunarskóla íslands 1951, cand. med. írá Háskóla íslands veturinn 1959; stundaði héraðslæknisstörf í Fær- eyjum um ársbil að afloknu kandídatsári, en starfaði síðan sem að- stoðarlæknir við Árhus Kommunehospital frá 1. nóvember 1960 til 30. september 1964 á orkulækninga-, lyflæknis- og barnasjúkdóma- deildum. Aðstoðarlæknir á Árhus Amtssygehus 1. október 1964 til 31. desember 1966. Frá janúar 1967 til 30. apríl 1967 starfaði hann á Malmö Almánna Sjukhus og Södersjukhuset, Stokkhólmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.