Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1981, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.03.1981, Blaðsíða 28
80 LÆKNABLADID húð öndunarfæranna starfi eðlilega og lungna- pípurnar haldist opnar er geysiflókið og ekki parf nema einn hlekkur pess bili til pess að viðkvæmni eða sjúkdóma verði vart (23). Sjúkdómsvaldar Með sjúkdómsvöldum er átt við mótefnavaka eða aðrar orsakir fyrir ertingu í öndunarfær- um, sem í pessu tilviki geta orsakað atvinnu- sjúkdóma. Mótefnavakar eru oftast eggjahvítu- efni eða fjölsykrungar, en létt efnasambönd geta pó verkað sem mótefnavakar ef pau tengjast stærri efnasamböndum og mynda hapten. Eiginleikarnir til mótefnamyndunar eru bundnir »antigen determinöntum« eða lyklum á yfirborði mótefnanna. Sami mótefna- vaki getur haft mismunandi antigen-determin- anta með mismunandi mótefnahvetjandi eigin- leika, p.e. major og minor determinanta. Ma- jor determinantar hafa að sjálfsögðu meiri klíníska pýðingu. Til pess að valda sjúkdómum í öndu- narfærum verða mótefna- vakarnir að berast með innönduðu lofti á slímhúð öndunarfæranna, par sem peir komast í snertingu við IgE mótefnin, sem eru á yfirborði mastfruma. Við venjulegar aðstæður andar hver einstaklingur að sér um 10.000 lítrum af lofti á sólarhring. Nefinu er æt- lað pað hlutverk að hreinsa úr andrúmsloftinu mestan hluta peirra rykkorna, sem í pví eru, en einnig að hita andrúmsloftið upp í 37°C og metta pað raka upp í 90 °/o, áður en pað nær raddböndunum. Ef mikið ryk eða kemísk ertandi efni eru í andrúmsloftinu, er eðlilegt að sjúkdómsein- kenni komi fyrst fram í nefslímhúð. Ekki er heldur undarlegt, að kalt og mjög purrt loft hafi ertandi áhrif á slímhúðina. Taugaboð bera vitneskju um ertingu í nefslímhúð til heilans, og paðan berast boðin áfram til lungnanna með vagusta- uginni og orsaka aukna mótstöðu í berkjugreinunum. Ef nefið er stíflað parf sjúklingurinn að anda með munninum og ryk og kalt og purrt loft eiga greiðari aðgang að neðri öndunarvegum en ella og hættan á sjúkdómum par eykst. Ef slímhúðin í nefi er heilbrigð stöðvast mest öll rykkorn, sem eru 25 micron eða stærri í nefslímhúðinni og koki, en rykkorn, sem minni eru en petta, berast niður í berkjutréð. Rykkorn, sem eru 5 micron eða stærri, stöðvast í berkjunum, en um 50 % minni rykkorn berast alla leið niður í lungna- blöðrurnar. Minnstu rykkornin, sem eru 1 — 0,5 micron eða minni, og geta borist út úr öndunarvegunum aftur, pegar andað er frá sér (20) (fig. 4). Frjókorn og dýr eru algengustu ofnæmisvald- ar og hér á landi er pað fyrst og fremst gras, sem veldur frjókornaofnæmi. Grasfrjókorn eru u.p.b. 30 micron að stærð, og pau festast CNS Secretion Contraction Allergy mediators type I. Histamine Serotonin SRS-A Bradykinin Prostaglandins Lysosomal enzymes Chemotactic mediators- Inflammation mediators Irritations mediators— Contraction--- Mucosal edema lnflammation— Pharmacology mediators Exercise induced----- Allergy mediators type III? Irritation of mucosa chemical physical infective thermal Smooth muscle Mucosa Fig. 3. Orsakir astma og berkjubólgu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.