Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1981, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.03.1981, Blaðsíða 36
88 LÆKNABLADID mæði og oft tíðum hósta. Einkenni eru vana- lega mest síðari hluta dags á mánudögum hjá peim verkamönnum, sem eiga frí um helgar. Þegar sjúkdómurinn ágerist haldast einkennin lengur fram eftir vikunni og að endingu verða þau alveg stöðug. Einkenni líkjast mest astma eða berkjubólgu og niðurstöður spirometriu eru í samræmi við pað. Ekki er vitað, hvaða efni í bómullarrykinu valda pessum sjúkdómi, en þrjár hugmyndir hafa komið fram. Bómull hefur histaminlosandi áhrif á mastfrumur og pví hefur bómullarrykið hugsanlega bein áhrif á mastfrumurnar í slímhúðinni. í öðru lagi gæti verið um ofnæmi að ræða og í priðja lagi gæti verið um eins konar endotoxináhrif frá bómull- arryki að ræða. Ofnæmispróf fyrir bómull gefa oft falskar jákvæðar svaranir og pví er lítið upp úr þeim leggjandi. Þess vegna verður fyrst og fremst að styðjast við sjúkrasöguna við greiningu á þessum sjúkdómi, en einnig getur verið gott að láta pann, sem grunaður er um sjúkdóminn, hafa öndunarmæli í vinnunni og fylgjast pannig með pví, hvaða áhrif vinnu- staðurinn hefur á öndunarþolið. Ryk af hampi getur gefið svipuð einkenni og bómullarryk. (22). HEIMILDIR 1. Ávila, R., Lacey, J. The role of penicillium frequentans in suberosis. Clin. Allergy. 1974, vol 4, pp 109-117. 2. Belin, L. Justerverkssjuka — ett aktuellt med- icinsk problem inom svensk ságverksindustri. 26:e Nordiska yrkeshygeniska mötet Hanahol- men Finnland, 1977. 3. Baur, X. Fruhmann, G. Papain-induced asthma: diagnosis by skin test, RAST and bronchiale provocation test. Clin. Allergy, 1979, vol 9, pp 75-81. 4. Burge, P. S. Harries, M. G. O’Brien, M. O. Pepys, J. Respiratory disease in workers exposed to solder flux fumes containing colophony (pine resins). Clin. Allergy, 1978, vol 8, pp 1-14. 5. Butcher, B. T. Karr, R. M. ONeil, C. E. Wilson, M. R. Dharmarajan, V. Salvaggio, J. E. Weill, H. Inhalation challenge and pharmacologic studies of toluene diisocyanate. J. Allergy Clin Immunol. 1979, vol 64, pp 146-152. 6. Cuthbert, O. D. Brostoff, J. Wraith, D. G. Brighton, W. D. Barn allergy: Asthma and allergy due to storage mite. Clin. Allergy, 1979, vol 9, pp 229-236. 7. DoPico, G. A. Reddan, W. Flaherty, D. Tsiatis, A. Peters, M. E. Rao, P. Rankin, J. Respiratory abnormalities among grain handlers. Amer. Rev. Resp. Dis. 1977, vol 115, pp 915-927. 8. Fink, J. N. Hypersensitivity pneumonitis. Aller- gy, principles and practice. The C. V. Mosby Company 1978, pp 855-867. 9. Gravesen, S. Fungi as a cause of allergic disease. Allergy, 1979, vol 34, pp 135-154. 10. Hanson, L. Á. Wigzell, H. Immunologi, teori och klinik. Aimqvist & Wiksell, Stockholm 1978, pp 239-248. 11. Hendrick, D. J. Faux, J. A. Marshall, R. Budgerig- ar-fancier’s lung: The commonest variety of allergic alveolitis in Britain. Brithish Med. Jour- nal, 1978, vol 2, pp 81-84 12. Hendrick, D. J. Lane, D. J. Formaiin asthma in hospital staff. Brithish Med. Journal, 1975, vol 1, pp 607-608. 13. Ingram, C. G. Symington, I. S. Jeffrey, 1. G. Cuthbert, O. D. Bronchial provocation studies in farmers allergic to storage mites. The Lancet, 1979, pp 1330-1332. 14. Karr, R. M. Davies, R. J. Butcher, B. T. Lehrer, S. B. Wilson, M. R. Dharmaraja, V. Salvaggio, J. E. Occupational asthma, J. Allergy Clin. Immunol. 1978, vol 61, pp 54-65. 15. Katila, M. L. Mantyjarvi, R. A. The diagnostic value of antibodies to the traditional antigens of farmer’s lung in Finland. Clin. Allergy, 1978, vol 8, pp 581-587. 16. Keskinen, H. Alenko, K. Saasinen, L. Occupatio- nal asthma in Finland. Clin. Allergy, 1978, vol 8, pp 569-579. 17. Kleinfeld, M. A comparative clinical and pulmo- nary function study of grain handlers and bakers. Annals of the New York Academy of sciences, 1974, vol 221, pp 86-96. 18. Kohler, P. F. Gross, G. Salvaggio, J. E. Hawkins, J. Humidifier lung: Hypersensitivity pneumoni- tis related to thermotolerant bacterial airo- sol.Chest, supplement, 1976, vol 69, pp 294-296. 19. Lockey, S. D. Mushroom worker’s pneumonitis. The 30th Annual Congress of the American Collage of Allergists, April 21, 1974. 20. Mygind, N. Nasal allergy. Blackwell Scientific Publication, 1978. 21. Pálsson, Sveinn. íslenzk sjúkdómanöfn. Rit pess konunglega íslenzka lærdómslistafélags. Khöfn 1789, vol 9, p 221. 22. Pepys, J. Davies, R. J. Allergy, principles and practice. The C. V. Mosby Company 1978, pp 812-842. 23. Reed, C. E. Townley, R. G. Allergy, principles and practice. The C. V. Mosby Company 1978, pp 659-677. 24. Roitt, I. M. Essential immunology. Blackwell Scientific Publication, 1971, pp 141-148. 25. Salvaggio, J. E. Occupational asthma. J. Allergy Clin. Immunol. 1979, vol 64, part 2, pp 646-649. 26. Solomon, W. R. Fungus aerosols arising from

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.