Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1981, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.03.1981, Blaðsíða 48
Bólga í hné Depo-MedroP (Mettiylprednísólonacetat) • einkenni ganga fljótt til baka, þannig að sjúklingurinn getur horfið aftur til eðlilegs lífernis • einkenni láta lengur að stjórn sjúklingnum til þæginda • barksteraverkunin beinist að bólgustaðnum Notkunarástæður og gjöf: I liö - Liðagigt (AR), beina-og liðabólga (osteoa ). Skammtur Depomedróls er háður stærð liðar og bólgustiginu. Ef Þorf er á endurteknum inndælingum má gefa þær meö einnar til fimm vikna millibili, og fer það eftir batanum, er fékkst með upphaflegu inn- dælingunni. Mælt er með eftirfarandi skömmtum: mikilli varúð og gæta skal sérstaklega að réttri staðsetningu. Sér- stakrar aðgátar er þorf, þegar meiriháttar taugar og æðar liggja nærri. Eins og venjulega skal draga út stimpilinn eftir stunguna til að koma i veg fyrir gjöf i æð Til eru dæmi um vefjarýrnun i húöbeð eftir barksteragjof. Stærri liðir (hné, ökkli, öxl) ...... 20-80 mg. (0.5-2 ml.) Meðalstórir liðir (alnbogi, úlnliður) .. 10-40mg. (0.25-1 ml.) Smærri liðir (metacarpophalangeal, in- terphalangeal, sternoclavicular, acro- mioclavicular)....................... 4-10 mg. (0.1-0.25 ml.) I belg (bursa) - Bgrsitis subdeltoidea, bursitis prepatellaris, bursitis olecrani. Við gjöf beint i belg skal nota skammta á bilinu ........................... 4-30 mg. (0.1-0.75 ml.) I flestum tilfellum þarf ekki endurteknar inndælingar. I sinarskeið - Sinabólga, sinaskeiða- bólga............................... 4-30 mg. (0.1-0.75 ml.) Varúð: Venjulegar varúðarráðstafanir og frábendingar við stað- bundna steragjöf skal hafa i huga. Inndælingar i hála skal gera með Varnaðarorð: Langvarandi notkun barkstera getur orsakað aukinn augnþrýsting hjá sumun sjúklingum. I þeim tilfellum ætti að mæla augnþrýsting reglulega. Notkunarform: Methylprednisólón asetat, 40 mg./ml. i 1 ml , 2 ml„ og 5 ml. glösum og 2 ml. einnota sprautum. Nánari upplýsingar eftir óskum. VORUMERKI: MEDROL, DEPO. LYF sf. GAROAFLÖT 16 . 210 GAROABÆ SÍMI (91) 45511 FRAMLEITT AF: Upjohn STERARANN- SÓKNIR

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.