Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1982, Side 10

Læknablaðið - 15.03.1982, Side 10
68 LÆKNABLADID ekki í för meö sér langvarandi verk, svo þetta er tæplega verulegur ókostur. 3) Breytileg lengd deyfingarinnar vegna mis- munandi æöaríks epiduralhols. Flestir sjúkl- ingar, sem koma til valdra handlæknisað- gerða (elektiv surgery) eru yfir 50 ára. har sem hið víðtæka (systemiska) frásog pessa aldurshóps er oft mjög minnkað og peir einnig í mestri hættu vegna víðtækra deyfi- lyfjagjafa, er pað einmitt pessi hópur, sem kemur bezt epidural-morfíngjöf. Má pví segja, að breytileikinn í verkunarlengd vinni með peim sjúklingahóp, sem að öllum líkindum nýtur bezt epidural morfíngjafar. Þetta er pó ekki öll skýringin. Tamsen (14) o.fl. fundu samsvörun milli magns endorfína í mænuvökva og ákveðinna geðrænna breytileika í persónumynstri sjúklinga sinna. Mögulegt er, að pessi grunnbreytileiki í persónuleikagerð valdi mismunandi magni endorfina, sem sjúklingur myndar eðlilega og morfínið er viðbót við, pannig að peir sem hafi lágt magn endorfína purfi auka- morfín. 4) Aukaverkanir er nauðsyn að minnast á, prátt fyrir að pær séu minni háttar. Bráð pvaglátastopp urðu hjá a.m.k. 10% af sjúklingunum í pessari könnun. Pað er pví ljóst, að epidural-morfíngjöf eykur nauðsyn góðrar hjúkrunar, sem tryggir nákvæmt vökvajafnvægi og hafi getu til að pekkja og meðhöndla vandamál bráðs pvagláta- stopps. Hin aukaverkunin, kláði, var óveru- leg í pessari könnun. Það venjulega morfín, sem er á markaðnum, inniheldur ýmis aukaefni, sem sum eru verulega tauga- skemmandi (11) (nevrotoxisk). Öðrum efn- um, svo sem pýrósúlfati, er bætt í til pess að forða breytingu morfíns í pseudomorfín, sem eru án deyfingargetu. Reiz (20) skýrði frá 15 % tíðni kláða eftir epidural-morfín, sem innihélt pýrósúlfat, sem féll í 1 % væri pýrósúlfatið fjarlægt. I okkar könnun var notað morfín með pýrósúlfati, en samt var kláði óverulegt vandamál. Kláða hefur víða verið lýst eftir ópíumefnagjöf í mænuhol (19, 20), jafnvel pótt notað væri hreint morfín. Við notuðum í okkar könnum morfín með aukaefnum, en síðan 1980 hefur Lyfjaverzlun ríkisins haft á boðstólnum hreint morfín. Kemur pað í pakkningum, 4 mg morfín í 10 ml ampúlu, sérmerkt til epidural deyfingar. Að- eins skyldi nota petta lyfjaform. Par sem öndunardeyfð er möguleg eftir epidural morfín, er nauðsyn að fylgjast vel með sjúklingi eftir gjöf, bezt á gjörgæzludeild, par sem öndunardeyfðin yrði meðhöndluð strax. Könnun pessa má efalaust gagnrýna fyrir ýmislegt. Eitt af pví væri e.t.v. skortur á samanburði. Tilgangur hennar var pó aðeins að kanna, hvort morfín eitt sér gefið í epidu- ralholið gæti linað verki hjá Islendingum á íslenzkum spítala. Hvað petta varðaði fór könnunin fram úr okkar björtustu vonum. Gagnrýni á skort á samanburðarhópi svörum við með pví, að pá teljum við, að gagnrýnand- anum hafi yfirsést tilgangur samanburðarhópa, sem sé að gefa grunniínu, sem niðurstöður nýrra rannsókna geti verið bornar saman við. Hinn tölfræðilegi grunnur pessa er sá, að ekki neinn munur sé milli hópanna (0 hypothesa). Pví má segja, að niðurstöðurnar og sá mis- munur, sem á ástandi sjúklinganna var, geri 0 hypothesuna ómerka. Þar sem 48 sjúklingar af 50 urðu algjörlega verkjalausir og meiri hluti peirra án pess að purfa frekari verkjalyf í spítaladvölinni, finnst okkur pörf fyrir saman- burðarhóp ónauðsynleg. Samanburðarhóps væri vissulega pörf, ef batinn sem fengist væri aðeins á ntörkum pess að vera meiri en með peim aðferðum, sem áður voru notaðar. En pegar mismunurinn er verulegur verður sam- anburður óparfur. Að lokum Eftiraðgerðarverkur (postoperative pain) er eitt af vanræktum atriðum í aðhlynningu sjúkra. Epidural-morfín sýnist okkur vera mjög árangursrík aðferð til að bæta úr peirri vanrækslu. Höfundarnir vilja færa eftitöldum aðilum þakkir fyrir aðstoð þeirra við vinnslu þessarar könnunar: Gauta Arnþórssyni, dósent, yfirlækni á Handlækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Dr. P. J. Tomlin, De- partment of Anaesthetics, University of Birmingham, Eng- landi. Docent Jon Gjessing, Department of Anaesthesiolo- gy, Sundsvalls Sjukhus, Sundsvall, Svípjóð. Cand. med. Guðbrandi Þorkelssyni, Handlækningadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. HEIMILDIR 1. Solomon, H. Snyder., Opiate Receptors and Internal Opiates. Scientific American 1977. 236. 44-56. 2. Wang, J. K., Nauss, L. A., Pain relief by intrathecally applied morphine in man. Anaest- hesiology. 1979. 50. 149-151. 3. Behar, M., Magora, F., Olshwang, D. and David-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.