Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1982, Side 14

Læknablaðið - 15.03.1982, Side 14
72 LÆKNABLADID Number of patients 0 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 36 38 62 64 Age in years 0 Initially successful testicle salvage operation ES Known late testicle atrophy ■ Operated initially with orchiectomy Figure 2. Age distribution and treatment in 36 patients diagnosed and treated in 1971-1980 at Borgarspitalinn, Landakotsspitalinn and Landspitaiinn in Reykjavik, lceland. að tunica vaginalis parietalis nær hátt upp á funiculus spermaticus áður en hún gengur yfir í tunica vaginalis visceralis, svokölluð bjöllu- kólfsmissmíði, í öðru lagi getur mesorchium verið of langt (1, 4, 6, 7, 8, 9). Gallar pessir eru yfirleitt báðum megin (4, 6). Gormlaga præðir úr cremastervöðvanum ganga niður kólfinn og samdráttur í pessum vöðva getur valdið torsio, sé eistað ekki nægilega fast í scrotum (7, 9). Oftast er eitthvert áreiti til staðar, sem getur valdið samdrætti í vöðvanum, s.s. áreynsla, slys, kynmök eða skyndileg, snögg hreyfing (6). Snúningurinn veldur síðan venustasa, throm- bosis, fyrst í venu, en síðan slagæð og loks drepi í eistanu ef snúningurinn hefur verið nógu mikill eða langvarandi (1,4, 6, 10, 11). Torsio testis er heldur algengari vi. megin og er pað trúlega vegna pess, að peim megin er kólfurinn lengri (1, 4). Hún er u.p.b. tífalt algengari í eistum, sem ekki hafa gengið eðlilega niður (4, 12). Oftast kemur torsio testis fyrir á aldrinum 10-20 ára (1, 2, 3, 4, 5, 7, 11, 12). Meðalaldurinn er 15-16 ára, með toppi Table 1. Treatment of torsio testis in Borgarspitali, Landakotsspitali and Landspitali in 1971-1980, 36 patients. Number Operative methods (N=36) % Explor. testis + fixation ........... 24* 66.6 Orchiectomy .......................... 9 25.0 Manipulative detorsion................ 4 11.1 Contralateral fixation................ 16 44.4 * Three patients after manipulative detorsio. á 14. ári og öðrum mun minni toppi á 1. aldursári (1, 4). Sjúkdómurinn er sjaldgæfur hjá mönnum yfir prítugt (13). GREINING Tíðustu einkennin eru verkur í eista og fyrir- ferðaraukning (7, 9, 11). Byrjar petta oft skyndilega, og er ekki óalgengt, að verkurinn veki sjúklinginn af svefni (1, 6). Við skoðun er eistað aumt viðkomu og húðin rauð og prútin. I u.p.b. 30 % tilvika má finna, að eistað liggur ekki eðlilega í scrotum (4, 6, 9). Oft er saga um fyrri verkjaköst í scrotum. Kemur petta fyrir í 19-68% tilfella (7). f sögu má ennfremur oft finna orsök cremaster samdráttar, t.d. á- reynslu, slys, samfarir o.s.frv. (48 %) (7). Önnur einkenni, s.s. kviðverkir, flökurleiki og uppköst, ópægindi frá pvagfærum og hiti koma fyrir pótt í minna mæli sé. í ungbörnum er aðaleinkennið oftast fyrirferðaraukning í nára og óróleiki (8). Aður fyrr var greiningin eingöngu staðfest með könnunarskurði, en á síðari árum hefur verið notuð með góðum árangri 99m Techneti- um Pertechnetate (99m Tc) testis skönnun (9, 14, 15). Sérstaklega kemur pessi rannsókn að notum í vafasömum tilfellum, sem hafa dregist á Ianginn og ef til vill verið ranglega meðhöndluð sem bráð bólga í eistalyppu (9. 15). Rannsóknin er auðveld í framkvæmd, »non invasiv« og tekur stuttan tíma, venjulega 10-15 mín. Hún á pví ekki að purfa að tefja fyrir aðgerð (9, 15). Þá hefur verið notuð Doppler tækni til að greina bráða sjúkdóma í scrotum og reynst

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.