Læknablaðið - 15.03.1982, Qupperneq 24
82
LÆKNABLADID
Fulltrúaráð
Brynleifur H. Steingrímsson
Þorvaldur Veigar Guðmundsson
Gunnar Ingi Gunnarsson
Halldór Jóhannsson
Magnús Karl Pétursson
Varamenn:
Bjarki Magnusson
Isleifur Halldórsson
Katrín Fjeldsted
Hildur Viðarsdóttir
Víkingur H. Arnórsson
D. Önnur mál
1.
Páll Þórðarson andmælti þeim skilningi for-
manns B.H.M., að unnt sé að semja um, hvort
greitt sé í lífeyrissjóð lækna eða opinberra
starfsmanna. Aðild að lífeyrissjóði starfs-
manna ríkisins er bundin við ráðningu með 3ja
mánaða uppsagnarfresti, skv. lögum, og pví
ekki hægt að semja um pá aðild fyrir sjúkra-
húslækna, sem hafa 2ja mánaða uppsagnar-
frest.
2.
Geir Gunnlaugsson lagði fram gögn, er varða
hættu af kjarnorkustríði. Ræddi hann síðan
um hlutverk lækna í pessum efnum. Stofnuð
munu hafa verið alpjóðleg samtök lækna um
baráttu gegn styrjaldarhættu og viðbrögð við
slíku ástandi.
3.
Sveinn Magnússon bar fundinum kveðjur frá
F.Í.L.Í.S., greindi frá störfum félagsins, skipt-
ingu milli árganga og sérgreina meðal
íslenzkra lækna í Svípjóð og pakkaði stjórn
L.í. góða samvinnu.
E. Næsti aðalfundur
Sigurbjörn Sveinsson bauð stjórn L.í. að halda
næsta aðalfund á starfssvæði Læknafélags
Vesturlands í júní 1982, sennilega í Stykkis-
hólmi.
F. Lokaorð
Þorvaldur Veigar Guðmundsson pakkaði
Læknafélagi Vesturlands gott boð. Hann pakk-
aði síðan auðsýnt traust, fráfarandi stjórnar-
mönnum ágætt samstarf og starfsliði skrif-
stofu læknafélaganna og starfsliði Domus
Medica. Þa bauð hann nýkjörna stjórnarmenn
velkomna til starfa, en sleit sídan fundi kl. 12.50.
Fundinn sátu eftirtaldir aðiiar:
Stjórn Læknafélags íslands: Þorvaldur Veigar
Guðmundsson, Viðar Hjartarson, Guðmundur
Oddsson, Eyjólfur Þ. Haraldsson, Kristófer
Þorleifsson og Ólafur Örn Arnarson, varamað-
ur.
Frá Læknafélagi Vesturlands: Sigurbjörn
Sveinsson.
Frá Læknafélagi Vestfjarða: Einar Hjaltason.
Frá Læknafélagi Norðv.lands: Óskar Jónsson.
Frá Læknafélagi Akureyrar: Ragnar Sigurðs-
son, Halldór Halldórsson og Brynjólfur
Ingvarsson.
Frá Læknafélagi Norðau.lands: Guðmundur
Óskarsson.
Frá Læknafélagi Austurlands: Þengill Odds-
son.
Frá Læknafélagi Suðurlands: Vigfús Magnús-
son.
Fra F.Í.L.Í.S.: Sveinn Magnússon.
Frá Læknafélagi Reykjavíkur: Örn Smári Arn-
aldsson, Leifur N. Dungal, Tryggvi Ásmunds-
son, Haukur Þórðarson, Sigurður B. Þorsteins-
son, Ólafur Steingrímsson, Lúðvík Ólafsson,
Sigurður Hektorsson, Guðmundur I. Eyjólfs-
son, Sigurður Þ. Guðmundsson, Egill Jacobsen,
Haukur S. Magnússon.
Guðjón Magnússon, ritstjóri Læknablaðs-
ins, og Páll Þórðarson, framkvæmdastjóri.
Áheyrnarfulltrúi F.U.L. var Geir Gunnlaugs-
son og áheyrnarfulltrúi Sérfræðingafélagsins
var Arinbjörn Kolbeinsson. Gestir: Ólafur
Ólafsson, landlæknir, Skúli G. Johnsen, borg-
arlæknir, Björn Önundarson, tryggingayfir-
læknir, Svavar Gestsson, heilbrigðisráðherra,
og Friðrik Karlsson, framkvæmdastjóri Domus
Medica.