Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1982, Síða 25

Læknablaðið - 15.03.1982, Síða 25
Þvagfærasýkingar Samsetning: 1 Monotrim® tafla inniheldur 100 mg trímetóprím. Ábendingar: Þvagfærasýkingar af völdum örvera sem eru nærmar fyrir trímetóprími. Monotrim má bæði nota við styttri meðferð og við fyrirbyggjandi langtímameðferð. Frábendingar: Þungun. Ofnæmi fyrir trímetóprími. Blóðdiskrasía. Aukaverkanir: Exanthem, velgja og uppköst. Háir skammtar unt langan tíma hafa hugsanlega áhrif ó fólínsýruumbrot. Getur i einstaka tilfellum valdið breytingu á blóðmynd og fósturskemmdum. Venjulegir skammtar: Fullorðnir og börn yfir 12 ára. Skammtímameðferð: 2 töflur 2 svar á dag í a.m.k. eina viku. Fyrsta skammt má tvöfalda. Langtímameðferð: 1 tafla að kvöldi. Börn 6-12 ára: 'h skammtur. Einkaumboð á íslandi: Pharmaco H/F, Brautarholti 28, Pósthólf 5036,105 Reykjavík A/S GEA, Kaupmannahöfn

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.