Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1982, Side 41

Læknablaðið - 15.03.1982, Side 41
jÁ. Blæðingartruflanir valda því oft að fjarlægja þurfi lykkju Fíbrínólýsuhemjandi lyf færa tíöablæðingar aftur í eðlilegt horf Cyklokapron eykur möguleika við val á getnaðarvörnum (Rybo, G: The 1UD and endometrial bleeding. J Reprod Med 20 (1978) p 175.) Cyklokapron inniheldur tranexamsýru (AMCA), som hefur kröftug hemjandi áhrif á ummyndun óvirks plasminogens í virkt plasmin í fíbrinolytiska kerfinu. Tranexamsýra skilst óbreytt út um nýru. Töflur: Hver tafla inneheldur: Acidum tranexami- cum INN 500 mg. Stungulyf iv: 1 ml inniheldur: Acidum tranexami- cum INN 100 mg. Ábendingar: Blæðingar eða blæðingarhætta vegna aukinnar fíbrinolýsu. Arfgengt angioneurotiskt syndrom. Frábendingar: Gæta skal varúðar við nýrnabilun og nýrnablæðingum og einnig við hættu á segamyndun. Ef kostur er, skal forðast að nota Iyfið í meðgöngutí- ma. Forðast skal að gefa lyfið sjúklingum með truflað litaskyn. Aukaverkanir: Óþægindi frá meltingarfærum. Svi- mi. Við langtímameðferð parf að fylgjast með sjón. Milliverkanir: Lyfið má ekki blanda blóði né penicillinsamböndum fyrir innrennsi í æð. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulega 5- 10 ml í æð eða 2-3 töflur 2-3 sinnum á dag. KabiVitrum SSb Menorrhagia: 2-3 töflur prisvar á dag í 3-4 daga. Konisering: 3 töfler prisvar á dag í 13 daga eftir aðgerð. Prostatectomia: 5-10 ml 1 æð 2-3 sinnum á dag (fyrsti skammtur gefinn meðan á aðgerð sten- dur) í 3 daga, síðan 2-3 töflur 2-3 sinnum á dag, par til blóðlitur hverfur úr pvagi. Hematuria: 2-3 töflur á dag, par til blóðlitur hverfur úr pvagi. Mildar blódnasir: Neftróð má væta í Cyklokapron inj. og/eða gefa 3 töflur prisvar á dag. Tannadgerdir: Fyrir aðgerð eru gefin 10 mg/kg líkamsþunga í æð. Næstu 6-8 daga eru gefin per os 10 mg/kg líkamsþunga 3-4 sinnum á dag. Almenn fíbrinolýsa: 10 ml í æð 3-4 sinnum á dag. Mestu skammtar: Hámarksskammtur er 6 g á dag. Við tannaðgerðir er hámarksskammtur 100 mg/kg líkamspunga á dag. Skammtastærðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað börnum nema í undantekningartilfellum. í slíkum tilvikum eru gefin 25 mg/kg líkamspunga 3-4 sinnum á dag (per os) Pakkningar: Stungulyf iv: amp. 5 ml x 6. Töflur: 50 stk. HERMES HF PÖSTHÓLF 5221 125 FCYKJAVIK

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.