Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1982, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.10.1982, Blaðsíða 46
í 'N Eiginleikar Duspatalin verkar beint á krampa í sléttum þarmavöðvum, og þá einkum í colon og verkar þá mest á colon sigmoideum. Duspatalin hefur svipaða eigin- leika og papaverin en hin vöðvaslakandi áhrif eru margfalt öflugri. Þessi áhrif eru nefnd muskúlótróp vegna beinnar verkunar á hina sléttu vöðvasellu, en ekki á acetýlkólínmóttakarana. Duspatalin (mebeverin) Duspatalin Aukaverkanir, sem þekktar eru frá andkólínergum lyfjum hafa ekkl sést vlð Duspatalinmeðferð. Duspatalin þolist vel og er hentugt til langtímameðferðar. Ábendingar Krampar í magaþarmagöngum ásamt colon irritabile. Frábendingar Ekki þekktar. Skömmtun í byrjun 100 mg (2 töflur) 3 svar á dag V* tíma fyrir máltíðir. Síðar má breyta honum eftir þörfum í 50-100 mg (1-2 töflur) 3-4 sinnum á dag. Aukaverkanir Höfuðverkur og geðdeyfð koma fyrir. Pakkningar Töflur með 50 mg mebeverini chloridum 50 stk., 100 stk., 250 stk. Afgreiðslutilhögun Gegn lyfseðli. Greiðist af sjúkrasamlögum eftir almennum reglum (E). [S FERROSAN lrC7 Licens Duphar Umboð: G. ólafsson h.f., Reykjavik Okt. 81

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.