Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Síða 51
DV Helgarblað föstudagur 9. mars 2007 51 Nýir skór í Bellville maður á aldrei of mikið af skóm og þá sérstak- lega miðað við veðurfarið hér heima, líftími skónna er ekki svo langur. Bellville var að fá nýja sendingu af skóm frá hinum eldklára hönnuði Bernhard Willhelm. Lakkskórnir eru einnig til í svörtum og rauðum lit. strigaskórnir eru ótrúlega flottir og einnig til í fleiri litum. Algjört möst Þessar ljósmyndabækur eru framtíðareign sem þú færð aldrei leið á eða þá besta gjöf í heimi. Þetta eru þær diane arbus, mary Ellen mark og ótrúlega frumleg bók eftir sophie Calle. allt eru þetta bækur sem maður getur gleymt sér yfir og svo sannarlega látið hugann reika. Nafn? Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Aldur? 28 ára. Starf? myndlistarmaður og myndskreytir. Stíllinn þinn? Einu sinni reyndi ég ad koma mér upp stílnum ,,rykugi kúrekinn” þangað til mér var vinsamlegast bent á að ég liti út eins og asnalegur karl og að kúrekastígvél væru hallærisleg. Núna er stíllinn, ef stíl mætti kalla, einhvers konar skítmix af unglinga- og dömufötum. Hvað er möst að eiga? svartan kjól og há stígvél. Hvað keyptir þú þér síðast? Ég vildi óska þess að ég gæti sagt pels en síðast keypti ég mér bara svarta trendy-man sokka í Bónus. Hverju færð þú ekki nóg af? Yfirhöfnum, kjólum og sólgleraugum. Hvað langar þig í akkurat núna? felubúning sem ég sá í veiðiblaði. Hann lítur út eins og þarahrúga. Ég veit samt ekki hvenær ég myndi ganga í honum. Þér er boðið í partí í kvöld, í hverju ferðu? Bara einhverjum fínum kjól. Hvenær hefur þú það best? Þegar ég klára hluti sem ég hef frestað í langan tíma. Afrek vikunnar? mér tókst ad koma sólarhringnum í eðlilegan farveg. Tískuvöruverslunin Trílógía á Laugaveginum hefur verið lokuð undanfarna daga vegna breytinga. Vá hvað þessi bið var þess virði, því búðin er stútfull af ótrúlega flottum vörum, nýjum merkjum og innrétt- ingum. Eitt af nýju merkjunum er meðal annars fatnaður frá goðinu honum Alexander Mcqueen. Það má finna geggjaða kjóla og stórskemmtilegar nælur frá honum. Þetta er ekki það eina og því er um að gera að taka til fótanna, máta og kaupa (og jafnvel fá verlunargalsa). Þessar frábæru tölvuhlífar fást í Kronkron og eru eftir danska hönnuðinn Henrik Vibskov. tölvuhlýfarnar eru til í tveimur litum, svörtu og rauðu en fást í þremur stærðum. Peysan er einnig eftir þennan yndæla pilt og heitir reykjavík. reykjavík peysan varð að vera hér með af því að allir reykvískir karlmenn ættu að fjárfesta í þessari elsku. Soldið í anda Marilyn Manson og Ditu Von Teese en fyrir þá sem hafa ekki fylgst með fréttum þá hafa þau kvatt hvort annað. Rosalegir hælar, geggjaðar buxur og jakki til að deyja fyrir, við mundum falla í hópinn í þessu dressi. all saints all saints Bianco Kringlunni reykjavíkpeysan tölvuhlýfar sem faðma fartölvuna alexander mcqueen. Henrik Vibskov vá! vá! Ótrúlega hressandi Verum töff Persónan lóa Hlín Loksins, loksins, loksins trúðanæla frá alexander mcqueen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.