Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2007, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2007, Blaðsíða 1
fréttir F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð Miðvikudagur 18. apríl 2007 dagblaðið vísir 44. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 Bjartsýni um aðstoð verð á þorskkvóta hefur hækkað mikið: Tvö þúsund hestöfl Bílar 20 ár að fiska fyrir kvótanum Pr en ta ð í m or gu n Lalli Johns Manchester United færist nær titlinum Útvaldir >> Völdum hópi þingmanna var veittur styrkur úr ríkissjóði til Kaliforníufarar. Sagt er að ferðin sé til að efla samskipti þingmanna. Allir þingmennirnir hafa látið af störfum og ferðin er kveðjugjöf til þeirra. fréttir fréttir Styrkur tekinn af >> Stefán Ásgrímsson fékk styrk til endur- gerðar á húsi sínu. Ágreiningur um smekk varð til þess að styrkurinn var afturkallaður. Dv-sport >> Þeir komast áfram á kvartmílunbílunum. tónlist Íslensk hvatning >> Garðar Thor Cortes syngur á Upton Park í kvöld þegar West Ham mætir Chelsea.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.