Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2007, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2007, Side 25
DV Sviðsljós miðvikudagur 18. apríl 2007 25 Breyttu Hollywood mexíkóska leikkonan Salma Hayek segir að leikkonur af suðuramerískum uppruna hafi einungis verið ráðnar í hlutverk vændiskvenna áður en hún og Jennifer lopez komu til sögunnar og breyttu öllu í Holly- wood. leikkonan gaf nýlega út yfirlýsingu um að hún væri ólétt og hún og unnusti hennar François- Henri pinault hefðu nýverið trúlofað sig. Hayek segir í viðtali við tímaritið marie Claire að móðurhlutverkið sé alls ekki fyrir alla en hún sé algjörlega tilbúin til að verða móðir. „Það er engin ástæða fyrir kvenmenn að flýtar sér í barneignir,“ segir hin fertuga verðandi móðir að lokum. Gæsapartí Evu Longoria vinkonur þokkadísarinnar Evu longoria héldu gæsapartí fyrir hana, eða svokallað „Wedding Shower“. Eva ætlar að giftast körfu- boltakappanum Tony parker. Paris með lífvörð Fyrrverandi lífvörður og barnfóstra hjá Britney Spears er nú farinn að starfa fyrir paris Hilton. perry Taylor starfaði í fyrra fyrir Britney en til hans sást með paris Hilton og chihuahua- smáhundinum hennar á röltinu í Hollywood í síðustu viku. perry hefur reyndar áður starfað sem lífvörður fyrir paris Hilton, þegar hún vann við fyrstu tvær þáttaraðirnar af Simple life, árin 2003 og 2004. Ekki hafa allir verið jafn hrifnir af perry í gegnum tíðina því kevin Federline, fyrrverandi eiginmað- ur Britney Spears, var ekki par ánægð- ur með náið samband hennar við líf- vörðinn á þeim tíma sem söngkonan var ólétt að yngri syni þeirra. Vill fara yfir til Jay-Z Beyoncé knowles er sögð vera í miklum samningaviðræðum við Sony-útgáfu- fyrirtækið en söng- konan er nú þegar á samningi hjá þeim sem kveður á um tvær plötur í við- bót hjá Sony. Hún vill hins vegar slíta samningnum og skrifa í staðinn und- ir plötusamning við def Jam records, en kærastinn hennar Jay-Z starfar fyrir þá. Sony-menn verða hins vegar að borga margar milljónir dollara til að halda í hina 25 ára gömlu poppstjörnu. Talið er að fyrirtækið eigi eftir að gera allt sem það getur til að halda Beyoncé hjá sér sökum þess að þetta hefur verið erfitt ár fyrir Sony og allar hinar heitustu stjörnurnar eru á samningi hjá Bmg-útgáfufyrirtækinu. Vígalegur félagi aleksander Emilanenko, bróðir heimsmeistarans var vígalegur eftir sinn bardaga, sem hann kláraði með rothöggi. Putin á svakalega vini Van Damme, Berlusconi, Putin og dóttir Van Damme Skemmtu sér vel á bardaganum. Beint eftir bardagann Bardagakapp- inn var ekki einu sinni búinn að þurrka af sér blóðið áður en putin óskaði honum til hamingju með sigurinn. Kátir í veislunni Fedor sést hér með Berlusconi og putin, en veisla í boði putins var haldin eftir bardagann. Fedor vann bandaríska ólympíuhaf- ann matt lindland í fyrstu lotu. Milliríkja málin rædd Ætli putin sé að segja Berlusconi frá því að kasparov hafi verið handtekinn rétt í þessu. Vladimir Putin og Van Damme van damme segir putin frá því hvernig best sé að berja menn. putin er þó enginn nýgræðlingur, en hann er með 6. dan í júdó. Teri Hatcher og Felicity Huffman Skemmtu sér vel þegar Teri var valin pappírsbrúður og skreytt með klósettpappír. Hamingjusöm Eva skemmti sér konunglega. Í góðra vina hópi allar leikkonurnar úr aðþrengdum eiginkonum voru á staðnum. Vor- og sumarundirfatalína Plesure State sýnd í Ástralíu: Funheitar Fyrirsæturnar ásamt hinni áströlsku Erin mcNaught sem er ungfrú alheimur um þessar mundir. Fegurð og þægindi pleasure State leggur mikið upp úr að sameina þessa tvo þætti. Sexí sumar, seiðandi vor Pleasure State var stofnað árið 2004 og er síðan orðið eitt af vinsælli undirfatamerkjunum. Um helgina fór fram bar- dagakeppnin Bodog í Pét- ursborg í Rússlandi. Keppn- in var haldin í Íshöllinni sem er margrómaður salur. Keppt var í blönduðum bar- dagalistum eða MMA og var aðalatriði kvöldsins Fedor Emilanenko, sem er talinn einn besti bardagakappi heimsins. Meðal þeirra sem voru á áhorfandapalli má nefna þá Silvio Berlusconi fyrrverandi forsætisráð- herra Ítalíu, Vladimir Putin forsteta Rússlands og hasar- myndaleikarann Jean Claude Van Damme.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.